Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 128
1955
— 126 —
eftir 3 daga. Krufning leiddi í ljós
pancreatitis.
73. Paralysis agitans.
Hvammstanga. Maður á sextugsaldri,
sem hefur haft sjúkdóminn í 7 ár, að
mestu orðinn ósjálfbjarga.
Hofsós. Maður um áttrætt með lama-
riðu, sem virðist stafa af æðakölkun.
Seyðisfj. Kona á sextugsaldri hefur
haft lamariðu siðast liðin 2—3 ár.
Sjúkdómurinn ágerist sífellt, en sjúk-
lingurinn á erfitt með að sætta sig við
hin hörðu örlög og gengur því á milli
lækna í Reykjavik.
Búða. Sami sjúklingur.
74. Parametritis.
Kleppjárnsreykja. 5 tilfelli.
75. Pericarditis.
Blönduós. Pericarditis constrictiva
hefur rúmlega sextugur maður haft
um alllangt skeið og fer heldur versn-
andi, enda hefur hann fengið lungna-
bólgu eða fleiðrubólgu nær árlega.
Upp á síðkastið hefur hann fengið
bjúg, sem þó hefur náðst af honum
með digitalis og diuretica, sérstaklega
mersalyl.
76. Phimosis.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
Súðavíkur. Phimosis c. balano-
posthitide: 1 sjúklingur. Forhúðar-
heldan losuð á sjúkrahúsi ísafjarðar.
Blönduós. Ekki mjög óalgengur
kvilli, og voru 2 drengir umskornir.
Djúpavogs. Á einu heimili á Djúpa-
vogi hafa allir synirnir, 3 að tölu,
meiri eða minni phimosis.
77. Polypus recti.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
78. Prolapsus uteri.
Kleppjárnsreykja. Prolapsus uteri 1.
Þingeyrar. Cystocele 1.
Flateyrar. 5 tilfelli, öll send til að-
gerðar.
79. Pruritus.
Þingeyrar. Pruritus ani & vulvae 3.
Súðavíkur. Pruritus ani: 1 sjúkling-
ur.
Seyðisfj. 35 ára karlmaður hefur
þjáðst af pruritus ani í mörg ár. Hin-
ar ýmsu lækningatilraunir hjálpa að-
eins í bráð.
80. Pseudocroup.
Súðavikur. Laryngismus stridulus:
1 tilfelli, barn á 3. ári. Var komið með
talsverða cyanosis, er það fékk súr-
efni, en jafnaði sig þá furðu fljótt.
Fékk siðan kalk.
81. Psoriasis.
Kleppjárnsreykja. 1 tilfelli.
Reykhóla. 2 sjúklingar.
Búða. 1 tilfelli, ung stúlka.
Djúpavogs. 1 kona.
82. Rheumatismus, neuralgiae,
neuritis.
Hafnarfj. Siðara hluta ársins voru
algengar myosur i hálsi og herðavöðv-
um, með þrautum, sem leiddi út í
handleggi. Margt af þessu fólki var
fullorðið. Sennilega hefur hér verið
um einhverja virusinfection að ræða,
þó að ekki hafi poliovirus verið þar
að verki.
Kleppjárnsreykja. Ischias 61, lum-
bago 30, neuralgiae intercostales 1.
Búðardals. 26 tilfelli.
Þingeyrar. Neuralgiae 4. Myoses
variae 7.
Flateyrar. Ischias 2 tilfelli. Góður
árangur af diathermi og nuddi.
Súðavíkur. 5 sjúklingar. Infiltratio
procaini reynd með nokkrum árangri.
Polyarthritis rheumatica 3 sjúklingar.
Hvammstanga. Nokkuð algengar
kvartanir. Mest ber á vöðvagigt.
Hofsós. Hryggtak 9, vöðvagigt 11,
þjótak 4.
Grenivíkur. Allmikið um alls konar
gigt, eins og undanfarin ár. 1 sjúkling-
ur fór til lækningar til Reykjavíkur
og fékk einhverja bót í bili.
Vopnafj. Lumbago 4, ischias 2,
neuralgia intercostalis 1.
Egilsstaða eystra. Rheumatismus
stöðugur kvilli í fólki, sem vinnur
erfiðisvinnu, og fleirum.