Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 133
— 131 —
1955
4, ilsig (vægt) 2, beinkröm 1, offita 1,
væg lömun á vinstra gómboga 1. Þessi
siðast nefnda missmíði sást einnig
síðast liðið haust. Barnið að öðru leyti
hraust.
Ólafsfi. (155). Eitlaþrota höfðu 4,
stækkaða kokeitla llj hryggskekkju 2,
menjar eftir beinkröm 18, rangeygð 2,
kryptorchismus 1, fæðingarblett 1,
albinotismus 1, pes equino-varus ut-
riusque 1, sjóngalla 10.
Akureyrar (1258). Meðal kvilla, sem
fundust við skoðun barnaskóla Akur-
eyrar og Glerárþorps (1005), verða
þessir taldir: Sjóngalli 57, kokeitla-
stækkun 111, hryggskekkja 15, flatfót-
ur 25, kvefhljóð við hlustun 25, af-
lögun á brjóstkassa 28, óhljóð við
hlustun á hjarta 8, heyrnardeyfa 7, lús
eða nit 13, nárakviðslit 3, naflakvið-
slit 4, offita 3, fiskahúð 3, liðagigt 2,
kryptorchismus 6, imbecilitas 4, epi-
lepsia 1, hilitis tbc. 1, holgóma 1,
skjaldkirtilsstækkun 1, hypospadia 3,
hydrocele 2, eczema 5, haemangioma
2, lux. coaxe congenita duplex 1,
poliomyelitidis sequelae 1. Nokkur
hjartagalli fannst að 8 börnum. Þá
reyndust aðeins 145 börn með heilar
tennur. 800 börn höfðu því skemmdar
tennur, sem alls voru 3428, þar af við-
gerðar 1369. 13 börn voru með lús og
nit við haustskoðun og litlu færri að
vori. Við vorvigtun fundust 4 börn
með kláða, og voru þau þegar tekin
til læknismeðferðar. Helztu kvillar
barnaskólabarna utan Akureyrar og
Glerárþorps (253), sem fundust við
skólaskoðun, voru þessir: Sjóngalli 43,
kokeitlastækkun 39, hryggskekkja 9,
beinkramareinkenni 3, kvefhljóð 5,
hálsbólga 2, heyrnardeyfa 2, liðagigt
2, fiskahúð 1, hvarmabólga 2.
Grenivíkur (48). Skólabörnin yfir-
leitt hraust. Lítillega stækkaða kok-
eitla höfðu 12, smávægilega hyper-
trophia tonsillaris og smáeitla á hálsi
10, smáeitla á hálsi 8, sjónskeklcju 4,
nærsýni 2, offitu 2, grönn voru 2,
hryggskekkju höfðu 1, vörtur 1 og
beinkramareinkenni 1.
Breiðumýrar (70). Börnin yfirleitt
hraust. Engir óþrifakvillar. Hyper-
tj’nnhia tonsillarum 7, scapulae alatae
2, scoliosis 1. gr. 2, rachitidis sequelae
2, myopia 1. gr. 3.
Húsavíkur (258). Yfirleitt hraust og
vel útlítandi. Nokkur börn með sjón-
galla, og voru þau send til augnlæknis,
er ástæða þótti til. Tannskemmdir
afaralgengar. Athugunarefni er það,
að til eru fjölskyldur, sem hafa áber-
andi góðar og óskemmdar tennur.
Sömu heimili og áður viðhalda lús-
inni. Veit ég ekki, hvaða ráða skal
leita til að losa byggðarlagið við þess-
ar eftirhreytur af óþrifum. Allmikið
ber á kokeitlaauka og tiðri hálsbólgu
því samfara. Þar sem ég hef álitið, að
nokkuð mörg börn þyrftu að fá háls-
kirtla sina fjarlægða, fékk ég Erling
Þorsteinsson, sérfræðing í háls-, nef-
og eyrnasjúkdómum, til að koma hing-
að. Dvaldist hann hér í 3 daga og
fékk aðstöðu á sjúkrahúsinu til að-
gerða. Vísaði ég til hans allmörgum
börnum og unglingum, sem fengu við-
eigandi meðferð. Er nú þegar farið að
gæta áhrifanna, því að mörg börn,
sem fengu slæma hálsbólgu með stuttu
millibili, eru nú ekki lengur á sjúk-
dómaskrá og virðast framfarabetri en
áður.
Þórshafnar (112). Engu barni vísað
úr skóla. Öflug herferð hafin gegn ó-
þrifum. 4 heimili voru aflúsuð undir
eftirliti héraðslæknis á síðast liðnu
sumri. Bréf send öllum foreldrum, er
áttu börn i skóla með óþrif, og skorað
á þá að aflúsa heimili sín. Komu
flestir til að fá DDT. Tannskemmdir
miklar. Eitlaþroti algengur eða í um
fjórða hluta barnanna. Þórshafnar-
iskóli: kokeitlaþroti 15, eitlaþroti á
hálsi 19, hryggskekkjuvottur 5, myo-
|jia 2, psoriasis 1, beinkramareinkenni
íl. Utan Þórshafnar: kykilauki 8,
hryggskekkjuvottur 6, kyphosis 1. gr.
,1, myopia 1.
Vopnafi. (64). Börnin litu vel út,
hraustleg að sjá, án alvarlegra kvilla.
'Vel flest i góðum holdum. Hypertro-
,phia tonsillaris m. gr. 1, 1. gr. 10.
jAdenitis colli 1. gr. 5. Rachitidis se-
quelae 3. Scoliosis 3. Kyphosis 1.
Holdafar lauslega áætlað: Ágætt 14,
gott 23, miðlungs 19, laklegt 8.
Egilsstaða eystra (87). Lús að
hverfa úr héraðinu. Impetigo alltaf i