Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 137
— 135 —
1935
á auganu og gat hæglega lesið. Á
vinstra auga vantaði augasteininn líka;
hún hafði rekizt á rokkinn sinn, högg-
iS lent á vinstra auga og sprengt þaS,
og viS þaS hafSi augasteinninn kast-
ast út, en hún hafSi fengiS horn-
himnubólgu á þetta auga, svo aS hún
gat ekki lesiS meS því.
2. Bergsveinn Ólafsson.
Lagt af staS í ferSalagiS mánudag-
inn 18. júli og byrjaS aS vinna á
Djúpavogi 21. júlí, en vinnu lokiS aS
SkeggjastöSum 23. ágúst. ViSdvöl höfS
á 10 áSur auglýstum stöSum og aulc
þess aS Eydölum í BreiSdal, þótt þaS
hefSi ekki veriS auglýst. ÞaS hefur
ávallt veriS venja mín aS taka þar á
móti sjúklingum, er ég hef fariS um
BreiSdal, þótt þaS væri ekki auglýst
áSur. Um ferSalagiS síSast liSiS sumar
er ekkert sérstakt aS segja. MeSfylgj-
andi tafla sýnir fjölda sjúklinga og
sjúkdóma þeirra. ASsókn var meS
meira móti, en þó ekki eins mikil og
sumariS 1954, en þaS ár mun hún
hafa veriS mest, síSan ég hóf þessar
ferSir. HlutfalliS milli hinna ýmsu
sjúkdóma var svipaS og áSur, svo sem
vænta mátti. Ávallt nokkuS margir
nýir glaucomsjúklingar árlega. Engar
meira háttar aSgerSir voru gerSar í
ferSinni, en þeim sjúklingum, sem
þurftu, stefnt suSur til aSgerSar. Flest-
ir hafa þeir nú látiS skera upp augu
sín. Enga sjaldgæfa sjúkdóma sá ég í
þetta sinn. Gamlir glaucomsjúklingar
komu aS venju margir til eftirlits.
Yfirleitt má telja, aS sæmilega hafi
gengiS meS uppskorin augu, enda er
uppskurSur eina ráSiS, sem nokkuS
dugar til lengdar viS glaucoma, aS
minnsta kosti ef ekki er hægt aS hafa
eftirlit meS sjúklingnum. ÞaS hefur
síSari árin auSveldaS mjög gömlu og
lasburSa fólki aS notfæra sér ferSir
þessar, aS nú er bílfært á flesta bæi
á Austurlandi og nægur bílakostur viS
höndina til þess aS flytja fólkiS til
læknisins. Tvær síSustu ferSir minar
hef ég ekkert þurft aS nota hesta og
hef þó fariS yfir frá SkeiSarársandi
aS Langanesi, aS meStöldum Borgar-
firSi eystra, en þangaS varS bilfært
af HéraSi sumariS 1954.
.2 'o. o ~ V u Ph Hyperopia Myopia Astigmatismus 1 Cataracta senilis 1 G co 3 J au- ma s ...a1 sl H *3* Blepharo- conjunctivitis S g a 1 'O .2 T3 J3 m a :E. o cn M S i 'O tl cn s 4 S M» 9 f'O o 3 'S fa H tc" Strabismus Blind augu á “ u U o 'u 9 ■2 'O Sjúkdómar samtals Sjúklingar samtals ■
Djúpivogur 12 6 2 2 3 6 í í _ 3 3 39 30
Höfn í Hornafirði. 25 6 5 8 3 í 4 17 2 2 í - 4 2 80 68
Eydalir 5 2 _ 2 1 í 1 6 - _ - í 1 1 21 17
Neskaupstaður ... 35 10 6 7 3 3 2 18 - 2 - 3 4 4 97 93
Eskifjörður 16 11 - 3 4 - 5 13 1 1 í 1 7 2 65 55
Reyðarfjörður . .. 8 2 3 1 2 1 1 7 1 - - 1 5 3 35 27
Fáskrúðsfjörður .. 10 9 - 6 - - 5 15 - 1 í 3 1 2 53 48
Seyðisfjörður .... 14 12 5 7 - 1 2 18 1 1 í 1 1 5 69 58
Egilsstaðir 20 14 3 7 5 3 5 7 - 1 2 - 4 4 75 68
Vopnafjörðui .... 13 8 5 4 3 - 1 13 1 1 1 - - 1 51 45
^keggjastaðir .... 9 3 - - 1 2 3 1 - - 19 16
Samtals 167 83 27 47 24 10 31 123 7 10 8 10 30 27 604 525
3. Helgi Skúlason.
Lagt af staS 3. júlí, komiS heim 9.
ágúst. ViSkomustaSir og dvöl á þeim
alls staSar samkvæmt áSur auglýstri
áætlun. Alls leituSu mín 447, og skipt-
ust þeir þannig niSur á viSkomustaSi:
Þórshöfn 25, Raufarhöfn 21, Iíópasker
16, Húsavík 61, Hofsós 29, SiglufjörS-
ur 81, Blönduós 51, Hólmavik 34,
Iívammstangi 45, SauSárkrókur 84.
Helztu augnkvillar þessir: Aphakia