Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 143

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 143
— 141 — 1955 Sækja varð fylgju með hendi í eitt skipti. Ein kona fékk 39° hita 10 tim- um eftir fæðingu. Fæðingin hafði gengið heldur seint og konan verið slöpp fyrir. Henni var gefin ein sprauta af pensilini, og datt þá hitinn niður. Konunni heilsaðist vel. Yfir- leitt þurfti lítilla aðgerða við. Var gefið Bi-vítamín og pitúitrin, ef herða þurfti sótt, einnig methergín eftir fæð- ingu barna, og flýtti það mjög fyrir fylgjulosi. Konurnar deyfðar, meðan á lokahríðinni stóð. Breiðumýrar. Fæðingar fáar á árinu og tiðindalausar. Ljósmóðurleysi í 2 hreppum, þar sem % héraðsbúa eiga heima, veldur mestu um fækkun fæð- inga innan héraðs, sem aftur á móti gefur enga hugmynd um viðkomu hér- aðsbúa. Um fósturlát hjá 2 konum er mér kunnugt. Húsavíkur. Lítið um komplikationir. 19 ára primipara fæddi þremur mán- uðum fyrir tíma. Barnið dó eftir íVs tíma. 27 ára primipara átti tvíbura. Fyrra barnið fæddist mjög líflítið, en lifnaði þó. Hið síðara fæddist andvana yegna fylgjuloss. Ljósmæður geta ekki um fósturlát, en 4 konur komu á sjúkrahúsið vegna abortus imcomple- tus og fengu viðeigandi aðgerð. Nokkrar munu hafa misst fóstur, en ekki þurft læknishjálpar við. Þórshafnar. 1 andvanafæðing. Barn- ið ófullburða (6 merkur, 40 sm), og mun hafa verið um fylgjulos að ræða hjá móður. 2 praeeclampsiae-fæðingar án fylgikvilla. 1 eclampsia, og var það 33 ára 11-para, mjög nálægt 300 pund- um að þyngd, og átti hún heima úti 1 sveit. Iíom ég til hennar á hádegi, °g hafði hún þá að sögn heimilisfólks fengið 2 krampaköst um morguninn. Er ég kom, var hún í coma, mjög cyanotisk og öndun sogkennd (stri- dorosa). Rétt á eftir fær hún þriðja krampakastið. Var þá þegar byrjað á Stroganoffs-meðferð, og var súrefni sótt hið skjótasta til Þórshafnar. Allt um það fær hún tvö krampaköst í við- bót þenna dag. Um nóttina var konan óróleg mjög og alltaf í móki. Að morgni fer vatn frá konunni; og um 2 klukkustundum seinna er komin full útvíkkun og barnið tekið þá með töng. Barnið var mjög líflítið og fölt, en liresstist smám saman af súrefni, þó aldrei fjörugt, og þurfti nær samfellt að gefa því súrefni. Mæðgurnar svo fluttar um kvöldið á sjúkraskýlið á Þórshöfn. Daginn eftir dó barnið, blánaði allt í einu upp; var undir eins sogið upp úr því og því gefið súrefni, en allt kom fyrir ekki. Konan alltaf í móki, verður mæðin og fær tachycar- dia. Konan því digitaliseruð, og lagast þá öndunin, er var orðin mjög paroxys- mal, á 3. degi. Komst til fullrar með- vitundar á 4. degi og smáhresstist úr því. Fósturlát voru 3, 2 skafin út, en hið þriðja hreinsaðist af methergíni og pitúitrini. 1 tilfelli af graviditas extrauterina, skorið á Akureyri. Vopnafj. Hjá einni konu, frumbyrju, bar sitjanda að. Náð í fót, framdrátt- ur. 3 konur fengu klóróformdeyfingu, 5 pitúitrín. Saumuð spangarrifa 1. Ein tvíburafæðing fyrir tima, 34 v. Börnin aðeins með lifsmarki, lifðu skamma stund. Annars farnaðist konum og börnum vel. Egilsstaða eystra. Fósturlát 2 án vit- anlegra orsaka. Hins vegar nokkrum sinnum farið þess á leit við lækni, að hann eyddi fóstri. Voru það hvort tveggja ógiftar stúlkur og margra barna mæður. Því hefur ætíð verið neitað, bæði fyrr og síðar. Mæðrum hefur verið leiðbeint um takmörkun barn- eigna og viðeigandi varnargögn ávallt fyrirliggjandi í lyfjabúð liéraðslæknis. Bakkagerðis. Vissi um 3 fósturlát. Fæðingar gengu vel. 1 kona var send á sjúkrahús Akureyrar vegna fyrir- sætrar fylgju og þar gerður á henni keisaraskurður. Ivonu og barni heils- aðist vel. Seyðisfj. Allar fæðingar gengu vel. 1 tvíburafæðing. Flestar konurnar fæddu í sjúkrahúsinu. 1 barn fæddist líflítið og andaði aldrei eðlilega. Því var haldið við með súrefnisgjöf, unz það lézt eftir nokkra daga. Vitað var um 2 fósturlát, annað í heimahúsi, en hitt í sjúkrahúsi. Þurfti þar að tæma legið og skafa vegna mikilla blæðinga. Nes. í síðustu ársskýrslu var getið um 1 tilfelli af anencephalia, og virt- ist þar vanta ca. 8 vikur upp á full- kominn meðgöngutíma. Um miðjan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.