Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 166
1955
164 —
S m á s j á r s k o ð u n, ræktun frá krufningum o. f 1.:
Saur .................................................. 90
Semen ................................................. 8
Ýmislegt ............................................. 104
202
Vef jarannsóknir ...................................... 3163
Krufningar............................................. 238
BlóSflokkun :
Vegna barnsfaðernismála .............................. 119
— Rh-ósamræmis ......................................... 5
124
Rannsóknir á árinu samtals 16074
Framleitt sýklaæti nam 1114 litrum.
D. Matvælaeftirllt ríkisins.
Atvinnudeild Háskólans hefur látið
í té eftirfarandi skýrslu um rannsókn-
ir sinar á matvælum vegna matvæla-
eftirlits ríkisins á árinu 1955:
I, Mjólk, mjólkiirvörur, neyzluvatn
o. fl.
Til gerlarannsókna bárust Atvinnu-
deildinni 1132 sýnishorn af mjólk,
mjólkurvörum, neyzluvatni o. fl., sem
tekin voru af heilbrigðisyfirvöldum
eða i samráði við þau. Sýnishorn
bárust frá borgarlækni í Reykjavík
(1040), heilbrigðisnefnd Akraness (8),
heilbrigðisnefnd Bolungarvíkur (18),
héraðslækni í Hafnarfirði (1), héraðs-
lækni á Höfn í Hornafirði (1), hér-
aðslækni á Patreksfirði (34), heil-
brigðisnefnd Vestmannaeyja (1) og
eftirlitsmanni lyfjabúða (29). Sýnis-
hornin skiptust þannig eftir tegund-
um: Mjólk 490, súrmjólk 2, rjómi 132,
undanrenna 1, smjör 2, skyr 1, rjóma-
og mjólkurís 90, mjólkurduft 1, mjólk-
urflöskur 133, vatn og sjór 15, frá-
rennslisvatn 3, neyzluismolar 19, lyf
og lyfjaglös 29, uppþvottavatn 184,
flöskur 5, sultuglas 1, hveitiklið 1, tvi-
bökur 1, brauð 3, smjörliki 1, lifrar-
pylsa 1, bjúga 1, súkkulaðivöflur 1»
aldinmauk 1, rúsínur og kúrennur 5,
saft 3, sykur 4, krydd 1, edik 1. Um
niðurstöður rannsóknanna skal þetta
tekið fram:
Mjólk til gerilsneyðingar: Flokkun,
10 sýnishorn: 3 í I. flokki, 6 í U-
flokki og 1 í III. flokki. Gerlafjöldi,
10 sýnishorn: 6 með gerlafjölda undir
1 milljón og 4 með yfir 1 milljón pr-
1 sm3. Mjólk til neyzlu ógerilsneydd:
Af 61 sýnihorni reyndist 1 hafa of
litla feiti. Gerlafjöldi, 61 sýnishorn:
37 með gerlafjölda undir 30 þúsund,
4 með 30—100 þúsund og 20 með yfir
100 þúsund pr. 1 sm3. Mjólk, geril-
sneydd: Fosfatase-prófun, 409 sýnis-
horn: 13 reyndust ekki nægilega hit-
uð. Gerlafjöldi, 275 sýnishorn: 242
með gerlafjölda undir 30 þúsund, 30
með 30—100 þúsund og 3 með yfir
100 þúsund pr. 1 sm3. Coli-titer, sömu
sýnishorn: 38 pósitív í 2/10—5/10 og
9 í 1/100 sm3. Af 408 sýnishornum
reyndust 10 hafa of litla feiti. Rjómi,
gerilsneyddur: Storchs-prófun, 131
sýnishorn: Öll nægilega hituð. Feiti,
131 sýnishorn: 1 hafði of litla feiti-
Gerlafjöldi, 131 sýnishorn: 129 með
gerlafjölda undir 30 þúsund, 1 með
30—100 þúsund og 1 með yfir 100