Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 167
— 165 —
1955
I. Heilbrigðiseftirlit. Fjöldi árslok Nýir Eftirlitsferðir (bókaðar) Fjöldi Ferðir Hættu ferða á stað Fjöldi sýnishori
Mjólkurstöðin í ii a 150 150 546
Mjólkur- og brauðbúðir .... 72 2 3 357 5 98
Mjólkurframleiðendur með 4 kýr eða fleiri 8 ti 4 28 3,5 16
Mjólkuris-, rjómaisframleið- endur og útsölustaðir .... 27 5 6 372 13,7 79
Brauðgerðarhús 24 ii 2 236 9,8 7
Nýlenduvöruverzlanir 149 11 3 1017 6,8 24
Kjötsölustaðir 67 5 3 612 9,1 46
Kjötvinnslustaðir, sláturhús, kjötgeymslur 6 tt ii 91 15,1 25
Fiskverzlanir 32 4 6 409 12,7 1
Fiskiðjuver 13 ii ii 81 6,2 2
Fóbaks- og sælgætisverzlanir 42 19 3 198 4,7 >»
Sælgætisgerðir 21 3 2 138 6,5 >»
Efnagerðir og matvælaverk- smiðjur 25 ii ii 218 8,7 28
Heimabakstur 8 10 2 27 3,7 >>
Pöntunarfélög 9 1 ii 20 2,2 »
Matvörugeymslur » ii ii 274 18
Gistihús 4 ii ti 71 17,7 17
Veitingastaðir 47 1 2 604 12,8 136
Samkomuhús 13 2 it 197 13,1 30
Rakara-, hárgreiðslu- og snyrtistofur 61 5 4 391 6,4 »
Heilbrigðisstofnanir 12 it 1) 67 5,5 28
Baðstaðir 4 22 5,5 4
Keigubifreiðar, strætisvagnar o. fl ii it a 405 »»
Skip i 1 ii if 94 4
Lóðir og lendur ii a ii 1035 ii
Frárennslismál a tt it 152 ii
imsar kvartanir 183 70
Húsnæðisskoðanir a it a 783 >>
imislegt ii tt H 602 >>
Samtals 645 8834
búsund pr. 1 sm3. Coli-titer, sömu
sýnishorn: 13 pósitív í 2/10—5/10 og
6 i 1/100 sm3. Rjóma- og mjólkurís:
Gerlafjöldi, 90 sýnishorn: 43 með
gerlafjölda undir 30 þúsund, 16 með
30—100 þúsund og 31 með yfir 100
búsund pr. 1 sm3. Coli-titer, sömu
sýnishorn: 36 pósitiv í 2/10—5/10 og
30 i 1/100 sm3. Mjólkurflöskur: Af 132
Höskum voru 103 vel þvegnar, 22
sæmilega og 7 illa þvegnar. Neyzluís-
fnolar: Af 19 sýnishornum af neyzlu-
ismolum reyndust 3 óaðfinnanleg, 2
sæmileg, 1 gallað og 13 ónothæf. Vatn
og sjór: Af 10 sýnishornum af neyzlu-
vatni reyndust 5 óaðfinnanleg og 5
ónothæf. Af 5 sýnishornum af vatni og
sjó til baða reyndust 2 óaðfinnanleg
og 3 ónothæf. Uppþvottavatn: Sýnis-
hornin metin af borgarlækni. Lgf o. fl.:
Sýnishornin metin af eftirlitsmanni
Ivfjabúða.
II. Ýmsar neyzlu- og nauðsynja-
vörur.
Kirsi- og krækiberjasaft 3, smjörlíki
2 (eðlilegt), kardimommur 1 (eðli-