Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 173

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 173
171 1955 ar, að færslur séu í fullu samræmi við greinda auglýsingu. Fer hér á eftir nokkurt yfirlit um færslu bóka þessara: 1) Vörukaupabækur eða vörukaupa- spjaldskrár. Nú yfirleitt betur vandað til færslu bókar þessarar en áður. I a. m. k. þrem lyfjabúðum voru slrrár þessar þó alls ekki haldnar, og á nokkrum stöðum var fundið að óreiðu i færslum. 2) Vinnustofuspjaldskrá. Skrá þessi er nú víðast lialdin, en mikið skortir þó enn á, að fyllstu nákvæmni sé gætt alls staðar. Þokast þó allt í rétta átt. 3) Símalyfseðlabók. Bók þessi er yfirleitt haldin, þar sem ávisanir á lyf uni síma eru tíðkaðar. Á fimm stöð- um kváðu lyfsalar símalyfseðla ó- þekkta. 4) Eftirritunarbók. Alls staðar hald- in, en litillegrar ónákvæmni varð vart i færslum á 8 stöðum (9 árið áður). 5) Eiturbók var haldin i öllum lyfja- liúðum landsins að tveim undantekn- um. Fundið var að færslum bókar bessarar á einum stað. 6) Eyðslubók. Bók þessi, er gefur til kynna hvers konar notkun ómengaðs vínanda i lyfjabúðum, var yfirleitt samvizkusamlega færð. Á nokkrum stöðum (4) var þó gerð athugasemd vegna færslu eyðslubókar. Magn það af neðangreindum áfeng- istegundum, sem lyfjabúðirnar öfluðu sér á árinu frá Áfengisverzlun rikis- ins, var sem hér segir: Alcohol absolutus ........... 1,250 kg Spiritus alcoholisatus . . 2085,000 — — bergamiae ............... 386,500 — •— denaturatus ........... 9120,000 — Misferli í lyfjabúðum o. fl. 1) Ein lyfjabúð var ekki eftirlitin á árinu. Rekstri þessarar lyfjabúðar hef- Ur verið mjög áfátt mörg undanfarin ár. Þegar sýnt þótti, eftir að skoðun hafði verið gerð i lyfjabúð þessari sumarið 1954, að lyfsali væri staðráð- inn í því að hafa að engu fyrirmæli eftirlitsmanns lyfjabúða um að bæta úr þvi, er að hefði verið fundið við rekstur lyfjabúðarinnar undanfarin ár, var.farið fram á aðstoð ráðuneytis í þessum efnum. Lýsti eftirlitsmaður lyfjabúða sig jafnframt ábyrgðarlaus- an að þvi, er af kynni að leiða, ef ráðuneytið léti málið ekki þegar til sin taka. 2) Kvörtun barst um það frá lækni, að lyfið Gelatum alumini hydroxidi, er sjúklingur hans hafði fengið gegn lyfseðli í lyfjabúð, væri sterkara en hann ætti að venjast. Rannsókn leiddi í ljós, að piparmyntuolíumagn lyfsins reyndist vera mun meira (rúml. 4%) en almennt er tiðkanlegt að nota í lyf, þegar olian er aðeins notuð sem bragðbætandi efni. Sjúklingurinn beið ekki tjón af inntöku lyfs þessa. Atvik þetta gaf tilefni til athugana á sams konar lyfjum úr öðrum lyfjabúðum. Niðurstöður þeirra athugana sýndu, að mjög er misjafnt það magn af oliu þessari, sem notað er í lyfjabúum til að bragðbæta greint lyf. Var samtök- um lyfsala gerðar niðurstöður þessara athugana kunnar, með ósk um, að þeir beittu sér fyrir því, að samræmdar væru forskriftir lyfjabúða á lyfjum sem þessu, og með þvi tryggt, að neyt- endur fengju sams konar lyf með sama bragði, útliti o. s. frv., í hvaða lyfja- búð sem það svo væri keypt. 3) Ósk barst um það frá spitala að rannsaka lyfið Injectabile theophyla- mini mite Ph.D., þar eð spítalalækni þótti ástæða til að ætla, að lyfið væri með öðrum hætti en mælt er fyrir um i lyfjaskrá. Rannsókn leiddi i ljós, að grunur þessi hafði ekki við rök að styðjast. 4) Beðið var um að framkvæma rannsókn á laktókreósótsaft (Syr. lac- tokreosoti codeicus Ph.D.), sem keypt hafði verið gegn lyfseðli i lyfjabúð. Taldi hlutaðeigandi sig hafa ástæðu til að efast um, að saft þessi væri rétt til búin. Rannsókn leiddi i ljós, að grunur þessi hafði ekki við rök að slyðjast. 5) Athygli eftirlitsmanns var vakin á því á árinu, að óhófleg sala suðu- vínanda til áfengissjúklinga ætti sér stað i tiltekinni lyfjabúð. Var erindi þessu vísað til ráðuneytis, sem tók málið til viðeigandi meðferðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.