Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 174

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 174
19S5 172 — 4. Húsakynni og þrifnaður. Rvík. í Reykjavik var lokið bygg- ingu 200 íbúðarhúsa og aukning gerð á 44 eldri húsum. Samanlögð aukning á húsnæði nemur á árinu 22987,42 m2 og 198246 m3. 1 húsum þessum eru alls 564 ibúðir, og er skipting þeirra eftir herbergjafjölda, auk eldhúss, sem hér segir: 1 herbergi: 10, 2 herbergi: 59, 3 herbergi: 150, 4 herbergi: 170, 5 herbergi: 115, 6 herbergi: 37, 7 her- bergi: 19, 8 herbergi: 2, 9 herbergi: 2. Auk þess eru 59 einstök herbergi. Vit- að er, að allmörg hús og ibúðarskúrar hafa verið reistir i úthverfum bæjar- ins án samþykkis byggingarnefndar, eins og undanfarin ár, og eru þau ekki talin hér með. Á árinu var hafin skoð- un og skráning á íbúðarhúsnæði i Reykjavík, og var byrjað á að skoða þær íbúðir, sem líklegt þykir, að séu lélegustu íbúðirnar í bænum, þ. e. her- skálaibúðir og íbúðarskúrar, en síðan verður haldið áfram að skoða og skrá- setja annað íbúðarhúsnæði. Á árinu voru framkvæmdar 77 húsnæðisskoð- anir samkvæmt beiðni íbúa. Flestar eru beiðnir þessar um skoðun á íbúð- um í herskálum og kjöllurum, og er um þær beðið aðallega í sambandi við umsóknir um ibúðir eða um lán til ibúðabygginga. Að tilhlutan heilbrigð- iseftirlitsins voru hreinsaðar 472 lóð- ir, þar af hreinsuðu vinnuflokkar bæj- arins 275. Rifnir voru 22 herskálar og 92 skúrar. Ekið var 1391 bíllilassi af rusli á haugana á vegum lóðahreins- unarinnar, þar af 566 úr herskála- hverfum, en mikil vinna er lögð í að halda þeim hreinum. Útisalerni við íbúðarhús voru í árslok 89. í herskála- hverfum og á vinnustöðvum voru úti- salerni 189. Fjöldi útisalerna alls er þvi 278, og hefur þeim fækkað um 27 á árinu. Svæði það, er sorphreinsun Reykjavíkur nær til, hefur verið stækkað. Fer hreinsun nú fram á öllu bæjarlandinu vestan Elliðaáa, erfða- festulöndum og þéttbýli. í noktun voru í árslok 13575 sorpílát. Eru þau hreinsuð vikulega, eða því sem næst. Ekið var á sorphaugana 18964 bíl- förmum af sorpi. Magnið var um 109187 m3 og í smálestum um 19200. Sorpmagn á hvern íbúa var þannig um 280 kg. 1 lok ársins var gengið frá samningum um byggingu sorpeyðing- arstöðvar. Er það ekki vonum fyrr, því að mikil óþægindi og margs konar óhollusta stafar af sorphaugunum á Eiðsgranda. Hafnarfj. Vatnsveita bæjarins er nú í góðu lagi eftir nýafstaðna stækkun og fullnægir þörfum bæjarbúa eins og er. Vatnið er gott, tekið úr uppsprettum í hrauninu fyrir norðaustan Kaldársel. Skolpveitukerfi bæjarins er ófullkom- ið, enda gamalt, en bærinn ört vax- andi. Ræjarstæðið er að mestu hraun og því dýrt og erfitt að endurbæta kerfið. Flestar leiðslur liggja út i fjöru- borðið við höfnina, sem er alveg ó- hæft. Varð því að setja i heilbrigðis- samþykktina bann við þvi, að fiski- bátar noti sjó til þvotta á lestum og þilfari, hvernig sem gengur að fram- fylgja því. Sorphreinsunina er verið að endurbæta. Fengin hafa verið góð sorpilát með loki og vagnar fyrir hreinsunarmenn að aka sorptunnununi að bílunum. Erfðist hefur reynzt að koma sorpinu, sem er ört vaxandi, fyrir. Hefur því verið ekið suður í hraun og þar sett í gjótur. Gjóturnar fyllast fljótt; rottur og mávar safnast þar saman, þótt reynt sé að brenna það af sorpinu, sem brennanlegt er, og hylja hrauni það, sem eftir verður. Fiskúrgangur fer allur i fiskimjöls- verksmiðjuna, sem vinnur úr honum verðmæta vöru. Ekki verður hjá því komizt, að vatn, mengað blóði og slori, renni frá fiskvinnslustöðvunum, og veldur það óhreinindum innan hafnarinnar, eins og skiljanlegt er. Akranes. Mikið hefur verið byggt á Akranesi á þessu ári. Á árinu voru í byggingu 95 íbúðarhús úr steinsteypu og eitt timburhús á steyptum kjallara með samtals 154 íbúðum. Þar af voru tekin i notkun 42 hús með 62 íbúðuni. Auk þess voru í byggingu 2 sölubúð- ir, 1 skreiðargeymsla, 1 vörugeymsla, slökkvistöð, 1 vélsmiðja, 1 kæli- geymsla og 1 fiskhús. Þá voru í bygg- ingu 15 bifreiðaskýli, 5 byggð úr steinsteypu og 10 úr timbri og járni- Tekinn var i notkun á Akranesi nýr sorphreinsunarbill, sérstaklega yfir*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.