Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 177

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 177
— 175 — 1955 bryggjubyggingar. 3) Allt blóSvatn og annar fljótandi úrgangur fiskvinnslu- stöðva, nema lýsisbræðslunnar, fer í höfnina, en rennur sums staðar fyrst utan á húsveggjum og síðan i fjöru og úldnar þar. 4) Af þessu mengast allt hafnarsvæðið og höfnin, og þess gætir langt út fyrir hafnargarða, en sýklagróður hefur fundizt í sjóbrunni utan hafnar, svo að óhæfur er talinn til baða og matvælaþvotta. Sama máli er að gegna um sjóbrunn nokkuð frá sjó undir rafveituhúsi, og sýnir það, að mengaður hafnarsjór hefur frjálsan aðgang um glufur og sprungur langt inn í hraunundirstöðu kaupstaðarins. 5) Rekstur sundlaugar, sem er sjólaug, er alltaf nokkrum annmörkum háður vegna þess, hve sjórinn er ótryggur, og mismunandi grænþörungagróður veldur truflunum á klórhreinsuninni. 6) Neyzluvatn bæjarbúa er regnvatn, sem safnað er í brunna af þökum, og vill það óhreinkast af sóti, göturyki, fugladriti og fiskimjöli. 7) Brunn- hreinsun vill verða vanrækt og brunn- síur erfiðar í notkun. Þess vegna verður brunnvatn stundum óhreint, jafnvel skollitað, og alltaf vofir vatns- skorturinn yfir. 8) Þegar þurrkar ganga, verður fólk að kaupa lindar- vatn úr Herjólfsdal eða póstinum und- ir Hlíðarbrekkum á kr. 60,00 bílinn (tvær smálestir). Á þann hátt fá og fiskiðjuverin og skip hér allt sitt ferskvatn. 9) Sorpinu er nú öllu steypt ut af Hamri af nýjum sorppalli, sem þar var reistur. Gerðar hafa verið ráð- stafanir til að fá nýjan sorpbíl. 10) Útikamrar eru enn við hús víða í bæn- um, þótt ríkt hafi verið gengið eftir Utrýmingu þeirra 'hin síðari ár. Til- lögur til úrbóta: 1) Byrja þarf hið fyrsta á að leggja aðalskólpveitu. Ég hef miðað mínar tillögur við, að skólp- veitan yrði lögð út af Eiði; það virð- ist í fljótu bragði liggja bezt við. Þó má segja, að æskilegra væri að koma skólpinu vestur af Hamri með sorp- inu, en það yrði verkfræðings að skera úr, hvort slíkt yrði viðráðan- legt. Á hinn bóginn væri æskilegt að eiga aðgang að hreinum, ómenguðum sjó einhvers staðar í nágrenni kaup- staðarins, og hætt er við, að það geti naumast orðið í nágrenni hafnar- mynnisins, hvort sem er, samkvæmt þeim rannsóknum, sem fyrir liggja. Ef horfið yrði að þvi ráði að losa Eiðið við allt skólp og skapa sér þar aðgang að hreinum sjó, væri sjálfsagt að flytja sjóveituna þangað, og þá væri liægt að leiða skólpið alveg eins austur af Urðum eða vestur, eða sumt vestur og sumt austur, eftir því sem heppilegast yrði talið. 2) Gerðar verði ráðstafanir til þess, að allt blóðvatn og annar fljótandi úrgangur fiskhúsa og' verksmiðja verði leiddur i hina nýju skólpveitu, og 3) gerðar ráðstaf- anir til, að fiskverkunarhús hafi reglu- legt skólpveitukerfi innan húss og fylgt verði reglum um hreinlætistæki. 4) Til bráðabirgða, ef ekki verður nú þegar byrjað að undirbúa nýja skólp- leiðslu, verði öll skólprör lengd niður fyrir stórstraumsfjöruborð. Skólp- leiðslunni úr Læknum, og ef mögulegt reynist, úr Bárugötunni, komið norð- austur úr hinni nýju Naustabryggju. 5) Sett verði tafarlaust upp rykhreins- andi tæki við báðar fiskimjölsverk- smiðjurnar. 6) Á meðan nota þarf nú- verandi sjóveitu til baða, í sundlaug og til fiskþvotta, verði gerðar öflugar ráðstafanir til sótthreinsunar á sjón- um í dælustöð eða sjógeymi. 7) Koma þarf upp vatnsveitu fyrir kaupstaðinn og freista að afla vatns með djúpbor- un utan hraunjaðars, t. d. sunnan Skiphella. 8) Til greina kemur einnig athugun á vatnsleiðslu úr landi, svo og vatnsvinnsla úr sjó, einkum hvað siðari aðferðina snertir, fyrir fisk- iðjuverin. 9) Leggja þarf niður með öllu útikamra og taka upp vatnssal- erni. 10) Fyrst og síðast: Það þarf að losa höfnina við bæjarskólpið og ann- an úrgang. Það þarf að finna hreinan sjó fyrir sjóveitu og sundlaug. Og það þarf að bora eftir neyzluvatni fyrir bæjarbúa. 5. Fatnaður og matargerð. Höfða. Klæðnaður fólks hefur farið mjög batnandi síðustu árin, og klæð- ist það nú meira í samræmi við veð- urfar. Mataræði má heita i ágætu lagi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.