Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 179

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Side 179
— 177 — 19S5 brigðisnefnd fyrir sitt leyti fyrirskipa, að samlagsmjólk yrði seld i flöskum, en þetta sjónarmið vildi landbúnaðar- ráðherrann ekki fallast á, og varð því ekki úr framkvæmd. Innlögð mjólk á árinu í mjólkursamlagið 10332647 1. Fitumagn mjólkur að meðaltali 3,692%. í 1. og 2. flokki voru 95,85% mjólkurinnar og í 3. og 4. flokki 4,15%, og var það notað sem vinnslu- mjólk. Grenivikur. Mjólk seld til Akureyr- ar, alltaf þegar hægt er að koma henni Þangað, sem er nú mestan hluta árs- ins. Það mikil mjólk er nú framleidd hér á Grenivik, að nægjanlegt er fyrir Þorpið. Seyðisfí. Síðast liðin 2—3 ár hefur enginn teljandi mjólkurskortur verið í bænum. Má þakka það hinum dug- lega snjóbílstjóra Þorbirni Arnodds- syni, sem ekur yfir fjöll og firnindi, hvernig sem viðrar og flytur mjólk úr Héraði vetur sem sumar. Kúm i sjálf- um bænum fer sífækltandi, og von- andi hverfa þær alveg af götunum, áður en langir tímar líða. Sjúkrahús- ið hefur neyðzt til þess að burðast með kúabú. Auðvitað er sú mjólk, sem kemur beint úr fjósinu til neytenda, hetri en aðflutt, misjafnlega gömul og meðfarin mjólk, þó að gerilsneydd sé, Því að efalaust rýrnar gildi hennar við flutningana, og eru farnar að heyr- ast raddir um það. Aðalmjólkursöluna i bæinn annast kaupfélagið hér, og ráðgerir það að kaupa gerilsneyðing- artæki. Djúpavogs. Á Djúpavogi eiga flest heimili 1—2 kýr. Sumir selja mjólk, begar framleiðslan er mest, einstaka allt árið. Oftast er því mjólk til handa beim, sem þurfa að kaupa hana, þótt fyrir komi tímabil, þegar einhverjir verða útundan. Bændur nytja mjólk sína sjálfir og allmargir þeirra selja smjör. Vestmannaeyja. Mjólkurframleiðsla virðist frekar minnka hér en aukast. Fleiri og fleiri smáframleiðendur hætta rekstri sínum, og má segja, eftir atvikum, að litil sé eftirsjá i því. Sala aðfluttrar, gerilsneyddrar mjólkur er 1 sæmilegu horfi. Þó vantar tilfinnan- lega fleiri útsölustaði. 7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. Rvik. Á árinu 1955 var selí áfengi í Reykjavík fyrir um 66 milljónir króna, eða að jafnaði um 5,5 milljónir á mánuði, á móti 5,9 milljónum á mánuði árið 1954, en þess ber að gæta um þenna samanburð áfengisneyzl- unnar, að á árinu 1955 var áfengisút- salan lokuð 1% mánuð vegna verkfalls. Lögreglan tók samtals 3763 sinnum menn úr umferð, flesta fyrir ölvun. Áfengisvarnastöð Reykjavikur starfaði áfram, en fluttist á árinu i nýtt hús- næði i Heilsuverndarstöðinni. Höfða. Áfengisnautn alls ekki áber- andi, nema á stöku skemmtisamkom- um. Ólafsfí. Áfengisneyzla ekki mikil. Menn fá sér í staupinu á hátíðum og tyllidögum. En sumir neytendurnir eru helzt til ungir, og sama máli gegn- ii um tóbaksnautnina. Virðast þessar nautnir nú orðið nokkurs konar full- orðinsstimpill hjá unglingunum. Kaff- ið heldur sífellt velli sem þjóðar- drykkur. Akureyrar. Héraðsbann hefur verið i gildi allt þetta ár, og heldur lög- reglan og templarar því fram, að miklu minna hafi verið drukkið af á- fengum drykkjum hér nú en verið hafi, meðan áfengisbúðin var opin. Aðrir eru þeir þó, sem draga i efa, að verulegur árangur hafi orðið af héraðsbanninu, en persónulega tel ég engan efa á þvi, að verulega hafi dreg- ið úr áfengisneyzlu hér, siðan héraðs- bannið kom, en vera má, að eitthvað sé meira um leynivínsölu nú en áður var. Eins og áður er getið, hafa 10 manns verið til útvötnunar á sjúkra- liúsi Akureyrar í 138 daga samtals á árinu vegna áfengisneyzlu. Um kaffi- og tóbaksneyzlu, held ég, að ekki sé annað að segja en að mikið er notað af hvoru tveggja, og eru reykingar unglinga tiltölulega almennar. Munn- tóbaks- og neftóbaksneyzla er mjög lítil, en vindlingareykingar mest áber- andi. Grenivíkur. Áfengisnautn lítil. Tó- baksnautn nokkur, en þó er margt af yngra fólkinu, sem ekkert tóbak not- ar. Eins hafa nokkrir eldri tóbaks- 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.