Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 191

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 191
— 189 — 1955 fundust blæðingar í nýrnahnykl- um. Hinn látni hefur skyndilega fengið lungnabjúg, sem hefur leitt hann til bana. Hann hefur haft bráða nýrnabólgu með blóði í þvagi (nephritis haemorrhagica), blóðþrýstingur hans hefur hækk- að, og þar sem hjartað liefur ver- ið veiklað fyrir af kölkun i aðal- kransæð, hefur það fljótt gefizt upp, þegar maðurinn hafði fengið lungnabjúg, sem ávallt getur fylgt bráðri lungnabólgu. 26. 16. júlí. P. G. S-son, 23 ára. Hafði verið flogaveikur frá barnsaldri og versnað siðustu árin. Dó að næturlagi í rúmi sínu. Ályktun: Við krufningu fannst heili óeðli- lega litill, vó 1090 g (normalt 1400 g) og vinstra heilahvel mjög vanþroskað, einkum heilabörkur, sem var miklu þynnri en eðlilegt er. Þessi vanþroski hefur verið meðfæddur, og hafa flogaveiki- köstin vafalaust stafað af þessum mikla vanþroska heilahvelsins. Pilturinn virðist hafa kafnað í flogaveikikasti. 27. 30. júli. A. S-dóttir, 47 ára. Hafði lengi átt bágt með svefn. Flutti sig úr svefnherbergi hjónanna um miðja nótt og fannst látin í öðru herbergi morguninn eftir með glas af mebumalnatrium hjá sér, sem hún virtist hafa tekið 22 töfl- ur úr. Hafði verið sólgin í hvers konar svefn- og deyfilyf. Ályktun: Við lcrufningu fannst enginn sjúk- dómur, sem útskýrt gæti dauða konunnar. Neðanvert á heila, vinstra megin, fundust menjar eftir allmikinn áverka, sem konan hafði fengið fyrir 1—-2 árum. Margir marblettir sáust á báðum ganglimum. Af skýrslu lögreglu, krufningu og efnarannsókn á magainnihaldi virðist mega ráða, að konan hafi tekið inn svo stór- an skammt af mebumalnatrium, að það hafi dregið hana til dauða. 28. 2. ágúst. G. E-dóttir, 71 árs. Hafði lengi verið veik af asthma. Fékk asthmakast með miklum öndunar- erfiðleikum að kvöldi dags. Lækn- ir kom og gaf henni lyfjadælingu, en klukkutíma seinna lézt konan. Ályktun: Við krufningu fannst svæsin berkjubólga, og hafa önd- unarerfiðleikarnir sýnilega stafað af því, að berkjur voru fullar af grefti. Hins vegar fundust ekki einkenni um asthma. Hægri hluti lifrar var reyrður og teygður, sýnilega eftir lífstykki. í legi fannst dálítill gröftur. Banameinið virðist hafa verið bráð berkju- bólga. 29. 9. ágúst. E. M. B-son, 37 ára. Var á leið með öðru fólki frá skemmt- un austanfjalls í fólksbil og sofn- aði drukkinn í bílnum. Þegar vekja átti manninn, fannst ekkert lífsmark með honum. Ályktun: Við krufningu fannst enginn sjúk- dómur nema berkjubólga og slím- kekkir i barkakýli, bæði ofan og neðan raddbanda. Blóð var mik- ið, dökkt og fljótandi, eins og vanalegt er við köfnunardauða. í blóði var óvenjulega mikið áfeng- ismagn (3,60%c), svo að sýnilegt er, að maðurinn hefur verið dauðadrukkinn. Áfengismagnið i blóðinu var svo mikið, að það verður að teljast lífshættulegt. En það, sem virðist hafa orðið mann- inum að bana, er slímið í barka- kýlinu, sem hefur safnazt þar saman vegna þess, að maðurinn hefur verið svo dauðadrukinn, að hann hefur ekki getað hóstað og kafnað af slíminu, sem hefur lok- að fyrir raddböndin. 30. 2. september. S. Ó. B-dóttir, 5 ára. Varð fyrir vörubíl og lézt þegar i stað. Ályktun: Við krufningu fannst mjög mikið brot á haus- kúpu, þannig að kalla allur heili liafði ollið út um gatið og fannst í einni kássu í hettunni, sem telp- an hafði á höfðinu. Þá fundust flest rif brotin, vinstra viðbein brotið og mikil fleiður víðs vegar á hörundi, mest á andliti og aftan og utan á vinstra læri. Enn frem- ur brotnar tennur i efra gómi og mikil fleiður í andliti. Banamein- ið hefur verið brot á hauskúpu og hin mikla skemmd á heila, sem hefur valdið dauða samstundis.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.