Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 197

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 197
— 195 1955 kalk vanti i jarðveg og fóður. Allt sauðfé er bólusett við garnaveiki, og er líklega búið að útrýma henni hér um slóðir. „Súrheyseitrun“ kemur sjaldan fyrir, en er hættuleg. Ég veit ekki, hvað þetta er. Likist helzt eftir lýsingu lömun i miðtaugakerfi. Bænd- ur gefa súlfathiazol við þessu, og læt ég það gott heita, meðan ég veit ekki betur en þeir. Vestmannaeyja. Ekki áberandi á árinu. 24. Framfarir til almenningsþrifa. Þingeyrar. Hafin bygging á nýju hraðfrystihúsi. Lokið var á síðast liðnu hausti vegarlagningu fyrir Dýra- fjörð. Lagðir voru rösklega 30 km af hinum nýja Arnarfjarðarvegi, sem tengja mun Vestfirði norðanverða við þjóðvegakerfi landsins. Hafinn undir- búningur að virkjun Mjólkár til raf- væðingar allra Vestfjarða. Keypt stór jarðýta og skurðgrafa til jarðvinnslu. Flateyrar. Endurbætt og gert við bræðslu- og mjölverksmiðjuna hjá h/f ísfelli, og það keypti b/v Júní. Ný ýta var keypt af hreppsfélagi Flateyrar, og vann hún langt fram á haust að vegagerð við ísafjarðardjúp. Súðavíkur. Á þessu ári var lögð há- spennulína frá rafveitu ísafjarðar í Engidal til Súðavíkur. Fram til þessa hafa Súðvíkingar haft rafmagn af naumt skornum skammti frá lítilli Ijósavél. Hvammstanga. Hafin er bygging nýs verzlunarhúss Kaupfélags Vestur-Hún- vetninga og breyting á sláturhúsi þess, sem að henni lokinni verður eitt full- komnasta sláturhús landsins. Unnið var mikið að jarðabótum og vegabæt- ur gerðar. Veriö er að koma upp raf- lögn frá Laxárvirkjun til Hvamms- tanga og bæja nærri háspennulínunni. Gert er ráð fyrir, að rafmagniö komi snemma á árinu 1956. Sauðárkróks. Sigurður Sigfússon kaupmaöur reisti fiskvinnsluhús í sambandi við frystihús sitt, og var byrjaö á fiskflökun í þvi á siðast liðnu sumri. Voru teknir nokkrir togara- farmar til vinnslu. Frystihús og fisk- vinnsluhús kaupfélagsins tók einnig til vinnslu nokkuð af bátafiski. Varð við þetta nokkur atvinnuaukning. Sauðárkróksbær, ásamt frystihúsunum og nokkrum aðilum öðrum, gerðist kaupandi að Vs i togaranum Norð- lendingi móti Húsavík og Ólafsfirði. Reka þessir aðilar togarann í samein- ingu, og leggur hann fisk upp til skiptis á þessum stöðum. Þó að lítið komi í hlut hvers, skapast þó við þetta nokkur atvinna, og mun reynt að fá fleiri togara til að leggja upp fisk lika. Unnið var mikið að upp- mokstri úr höfninni, svo að togarar og stærri skip geta nú auðveldlega athafnað sig við hafnargarðinn, en höfnin þarf enn þá mikillar aukningar og endurbóta. Sérstaklega l^arf að gera frekari ráðstafanir til að hefta sand- burð inn í höfnina. Eins og að undan- förnu var mikiö unnið að ræktunar- framkvæmdum í sveitinni á vegum Búnaðarsambands Skagafjarðar og landnáms rikisins. Allmikið var einnig um byggingar í sveitum, bæði íbúðar- hús, peningshús og hlööur. Ólafsfj. Ólafsfjarðarvegur endur- bættur nokkuð. Lítið unnið í Múla- vegi. Bærinn eignaðist % i togaranum Norðlendingi á móti Sauðárkróki og Húsavík. Engin fullnaðarbjargráð eru það samt, hvað atvinnu snertir. Nokkrir fiskfarmar lagðir hér upp og unnir. Norðurgarður hafnarinnar styrktur með því að ryðja grjóti í sjó- inn utan hans, enda er garöurinn jafn- framt brimbrjótur. Þrátt fyrir þessa endurbót brotnaði i stórbrimi bryggja sunnan undir garðinum. Var þunginn svo mikill af sjónum, eftir að hafa farið yfir skjólgarðinn, sem hlifa á bryggjunum, að 12 þumlunga tré brotnuðu eins og eldspýtur. Dalvikur. Allmikið um framkvæmd- ir víða um héraðiö. Akureyrar. Mikið land hefur verið brotið til ræktunar á þessu ári, eins og undanfarin ár, og nokkuð byggt af nýbýlum. Grenivíkur. Rafmagnsmálunum hef- ur miðað vel áfram í Grýtubakka- hreppi siðast liðin ár. Unnið var að innlagningu rafmagnsleiðslna i íbúðar- og útihús. Var þeim þó ekki lokið fyrir áramótin, en áfram verður þeim
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.