Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 206

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 206
1955 — 204 Tafla V. Dauðaslys á 100 000 manns í aldurs- Ástralía M K Ðandaríkin M K England M K Frakkland M 21,5 7,4 20,1 9,1 11,8 4,7 6,8 3,1 3,9 0,9 2,3 0,6 1,9 0,4 0,8 0,3 1,5 1,2 1,3 1,0 0,6 0,5 0,7 0,8 1,5 0,6 1,6 0,7 1,6 0,5 1,1 0,4 0,5 0,2 1,2 0,2 0,2 0,0 0,1 0,0 1,1 1,7 3,3 4,0 0,7 1,6 0,2 0,1 1,4 0,9 0,5 0,5 0,5 0,4 2,1 M 2,4 0,3 2,9 0,5 0,4 0,0 0,6 0,2 10,5 2,9 8,2 1,9 5,0 1,0 7,4 2,7 5,0 1,9 4,3 1,8 2,8 0,9 9,0 3,4 49,4 18,0 45,8 20,1 25,6 10,1 28,8 12,7 2,7 2,3 2,5 2,3 AE138 Bifreiðarslys.................................. AE139 önnur flutningaslys............................ AE140 Slysaeitrun.................................... AE141 Slysafall og byltur............................ AE142 Slys af vél.................................... AE143 Slys af eldi og sprengingu eldfims efnis....... AE144 Slys af heitu efni, ætivökva, vatnsgufu og geislun AE145 Slys af skotvopni.............................. AE146 Slysadrukknun og fall í vatn .................. AE147 Hvers konar önnur slys......................... AE138-147 Öll slys................................... Hlutfall milli karla (M) og kvenna (K)..... flokkun fyrst tekin upp hér á landi árið 1951. Tölum fyrir tímabilið 1946 —1950 varð þvi að sleppa úr þessari töflu, með því að þurft hefði að fara yfir öll dánarvottorð frá þessum ár- um, ef átt hefði að taka þær með. Til síðasta flokksins, hvers konar önnur slys, telst margt, svo sem högg af fall- andi hlut, slys af odd- og eggjárni, slys af rafstraumi, aðskotahlutur í auga og víðar, köfnun af mat eða öðru og margt fleira. Við samanburð á löndum sést, að dauðaslys á körlum i þessum aldurs- flokki eru næstflest á íslandi, í hlut- falli við mannfjölda. Bifreiðarslys, önnur flutningaslys og drukknun eru langalgengustu slys á íslenzkum körl- um i aldursflokknum. Þó að vel komi í ljós á töflu III, hve slys eru miklu tíðari á íslenzkum körlum en konum, gefur hlutfallstalan 4,3 á töflu V varla rétta mynd af þessum mun, ef tekið væri langt árabil. Verða þvi til frekari fróðleiks birtar raunveru- legar dánartölur, þ. e. meðaltal á ári í þessum aldursflokki, fyrir tímabilin 1946—1950 og 1951—1953. Árin 1946—1950 verða að meðaltali 16,2 dauðaslys á ári á körlum í þess- um aldursflokki, en 6,8 á konum, og er þá hlutfallið milli karla og kvenna sem næst 2,4:1. Árin 1951—1953 verða að meðaltali 15,67 dauðaslys á ári á körlum í þess- um aldursflokki, en einungis 3,67 á konum. Ef bæði tímabilin eru tekin í einu lagi, verður hlutfall milli karla og kvenna sem næst 2,8:1, enda er mun- ur á kynjum einna minnstur á fyrstu æviárum, en verður að eðlilegum hætti meiri á fullorðinsárum, þar eð þau störf, sem mest slysahætta fylgir, eru að jafnaði stunduð af körlum. Á töflu V kemur vitanlega ekki í ljós sá munur, sem er á tegundum slysa á hverju aldursskeiði barna, og verður því gerð lítillega grein fyrir þessu. í flestum löndum, sem búa við nútíma tækni, verða umferðarslys al- gengust slysa þegar á fyrstu æviárum, sums staðar þegar eftir 1 árs aldur, svo sem i Bandaríkjum, Kanada og Englandi. Annars staðar er drukknun algengasta slys fram undir 5 ára aldur eða lengur, svo sem í Frakklandi og Niðurlöndum á báðum kynjum, og i Ástraliu, Sviss og Svíþjóð á drengjum. í stöku landi, t. d. Þýzkalandi og Ítalíu, eru dauðaslys af bruna algeng- ust á fyrstu árunum. Dauðaslys á ungbörnum (innan 1 árs) verða vitanlega langflest á heim- ilum og stafa oftast af köfnun, annað hvort i sængurfötum eða af mat eða hlutum, sem þau láta upp í sig. Til dæmis hafa börn kafnað af kúlum úr barnahringlum. Henging getur og kom- ið fyrir, ef ungbörn eru bundin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.