Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Page 206
1955
— 204
Tafla V. Dauðaslys á 100 000 manns í aldurs-
Ástralía M K Ðandaríkin M K England M K Frakkland M
21,5 7,4 20,1 9,1 11,8 4,7 6,8 3,1
3,9 0,9 2,3 0,6 1,9 0,4 0,8 0,3
1,5 1,2 1,3 1,0 0,6 0,5 0,7 0,8
1,5 0,6 1,6 0,7 1,6 0,5 1,1 0,4
0,5 0,2 1,2 0,2 0,2 0,0 0,1 0,0
1,1 1,7 3,3 4,0 0,7 1,6 0,2 0,1
1,4 0,9 0,5 0,5 0,5 0,4 2,1 M
2,4 0,3 2,9 0,5 0,4 0,0 0,6 0,2
10,5 2,9 8,2 1,9 5,0 1,0 7,4 2,7
5,0 1,9 4,3 1,8 2,8 0,9 9,0 3,4
49,4 18,0 45,8 20,1 25,6 10,1 28,8 12,7
2,7 2,3 2,5 2,3
AE138 Bifreiðarslys..................................
AE139 önnur flutningaslys............................
AE140 Slysaeitrun....................................
AE141 Slysafall og byltur............................
AE142 Slys af vél....................................
AE143 Slys af eldi og sprengingu eldfims efnis.......
AE144 Slys af heitu efni, ætivökva, vatnsgufu og geislun
AE145 Slys af skotvopni..............................
AE146 Slysadrukknun og fall í vatn ..................
AE147 Hvers konar önnur slys.........................
AE138-147 Öll slys...................................
Hlutfall milli karla (M) og kvenna (K).....
flokkun fyrst tekin upp hér á landi
árið 1951. Tölum fyrir tímabilið 1946
—1950 varð þvi að sleppa úr þessari
töflu, með því að þurft hefði að fara
yfir öll dánarvottorð frá þessum ár-
um, ef átt hefði að taka þær með. Til
síðasta flokksins, hvers konar önnur
slys, telst margt, svo sem högg af fall-
andi hlut, slys af odd- og eggjárni,
slys af rafstraumi, aðskotahlutur í
auga og víðar, köfnun af mat eða öðru
og margt fleira.
Við samanburð á löndum sést, að
dauðaslys á körlum i þessum aldurs-
flokki eru næstflest á íslandi, í hlut-
falli við mannfjölda. Bifreiðarslys,
önnur flutningaslys og drukknun eru
langalgengustu slys á íslenzkum körl-
um i aldursflokknum. Þó að vel
komi í ljós á töflu III, hve slys eru
miklu tíðari á íslenzkum körlum en
konum, gefur hlutfallstalan 4,3 á töflu
V varla rétta mynd af þessum mun,
ef tekið væri langt árabil. Verða þvi
til frekari fróðleiks birtar raunveru-
legar dánartölur, þ. e. meðaltal á ári
í þessum aldursflokki, fyrir tímabilin
1946—1950 og 1951—1953.
Árin 1946—1950 verða að meðaltali
16,2 dauðaslys á ári á körlum í þess-
um aldursflokki, en 6,8 á konum, og
er þá hlutfallið milli karla og kvenna
sem næst 2,4:1.
Árin 1951—1953 verða að meðaltali
15,67 dauðaslys á ári á körlum í þess-
um aldursflokki, en einungis 3,67 á
konum.
Ef bæði tímabilin eru tekin í einu
lagi, verður hlutfall milli karla og
kvenna sem næst 2,8:1, enda er mun-
ur á kynjum einna minnstur á fyrstu
æviárum, en verður að eðlilegum hætti
meiri á fullorðinsárum, þar eð þau
störf, sem mest slysahætta fylgir, eru
að jafnaði stunduð af körlum.
Á töflu V kemur vitanlega ekki í
ljós sá munur, sem er á tegundum
slysa á hverju aldursskeiði barna, og
verður því gerð lítillega grein fyrir
þessu. í flestum löndum, sem búa við
nútíma tækni, verða umferðarslys al-
gengust slysa þegar á fyrstu æviárum,
sums staðar þegar eftir 1 árs aldur,
svo sem i Bandaríkjum, Kanada og
Englandi. Annars staðar er drukknun
algengasta slys fram undir 5 ára aldur
eða lengur, svo sem í Frakklandi og
Niðurlöndum á báðum kynjum, og i
Ástraliu, Sviss og Svíþjóð á drengjum.
í stöku landi, t. d. Þýzkalandi og
Ítalíu, eru dauðaslys af bruna algeng-
ust á fyrstu árunum.
Dauðaslys á ungbörnum (innan 1
árs) verða vitanlega langflest á heim-
ilum og stafa oftast af köfnun, annað
hvort i sængurfötum eða af mat eða
hlutum, sem þau láta upp í sig. Til
dæmis hafa börn kafnað af kúlum úr
barnahringlum. Henging getur og kom-
ið fyrir, ef ungbörn eru bundin.