Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Qupperneq 209

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Qupperneq 209
— 207 1955 Þvi er haldið fram, stutt af nokkurri reynslu, að slysum i heimahúsum geti fækkað að miklum mun, ef lögð sé meiri rækt við að leiðbeina foreldrum og gera þeim ljósar helztu hættur, sem vofað geta yfir börnum innanhúss. Yafalaust eru umferðar- og flutninga- slys meðal þeirra slysa, sem örðugast er að hafa hemil á, en á það er þó bent, að þeim hafi ekki fjölgað i hlut- falli við fjölda farartækja og vega- lengdir, sem farnar eru. Á ráðstefnunni í Spa var aðallega fjallað um þrenns konar slysavarnar- ráðstafanir, sem fara þurfa saman: 1. Rannsókn á fjölda, tegundum og tildrögum slysa, hvort sem eru banaslys eða ekki. 2. Löggjöf. 3. Fræðsla og áróður. Eins og þegar er vikið að, eru mjög i molum upplýsingar um slys, sem valda ekki dauða. Einstakar rannsókn- ir, sem gerðar hafa verið á tilteknum tegundum slysa, sýna þó greinilega, hversu bráðnauðsynlegt er að hafa í höndum sem nákvæmastar upplýsing- ar um slys i heild, til þess að unnt sé að skipuleggja viðeigandi varnarráð- stafanir. í Ameríku fór t. d. fram ræki- leg athugun á slysaeitrun i börnum. Dauðaslys af völdum eitrunar voru tiltölulega fá, og því hafði þessari teg- und slysa ekki verið gefinn nægur gaumur. Rannsóknin leiddi hins vegar i ljós, að fyrir hvert dauðaslys komu um 200 slys, sem voru svo alvarlegs eðlis, að börnin þurftu að fara í sjúkrahús. Nú er nákvæm rannsókn á fjölda, tegundum og' tildrögum allra slysa miklu umfangsmeiri og dýrari en svo, að nokkur tiltök séu að láta hana fara fram samtimis i heilu landi, og koma þá ýmsar leiðir til greina, sem gætu farið saman að einhverju leyti. Hugsanlegt er í fyrsta lagi að gera öll meira háttar slys skrásetn- ingarskyld, þó að ekki séu banaslys, svo sem beinbrot, alvarlega blæðingu, meðvitundarleysi, sem stendur nokkr- ar klukkustundir, 2. og 3. stigs bruna og 1. stigs bruna á stóru svæði, sködd- un á taugum og fall í vatn, þegar við- komandi bjargar sér ekki sjálfur. Öll- um læknum væri þá skylt að skrá á einfalt eyðublað öll skrásetningar- skyld slys, þegar til þeirra væri leit- að, og senda eyðublaðið síðan hlutað- eigandi heilbrigðisyfirvöldum, sem gætu þá látið fara fram nánari rann- sókn á tildrögum og afleiðingum, þeg- ar þurfa þætti og við yrði komið. Vafalaust mundi gæta nokkurs ósam- ræmis i skráningu, með þvi að ó- sjaldan hlyti það að vera matsatriði, hvort slys ætti að teljast skrásetning- arskylt eða ekki, en eigi að siður mætti á þennan hátt afla mikilvægra gagna, ekki sízt þar, sem hægt væri að láta fara fram nánari rannsókn á tildrögum nokkurn veginn jafnóðum og slys verða, en það ætti að vera hægt i kaupstöðum, sem hafa heilsu- verndarhjúkrunarkonum á að skipa. í öðru lagi mætti vinna úr þeim gögn- um, sem til eru, og má þar nefna, auk dánarvottorða, spjaldskrár sjúkra- húsa, lieilsuverndarstöðva og starf- andi lækna, skoðunarseðla skólabarna, skýrslur ríkistrygginga og tryggingar- félaga og skýrslur lögreglu og slysa- varnarfélaga. í þriðja lagi gæti öðru hverju farið fram rannsókn á sérstök- um tegundum slysa eða á tilteknum hópum eða aldursflokkum o. s. frv. En hvaða leiðir, sem valdar yrðu, ligg- ur í augum uppi, að rannsókn á slys- um er frumskilyrði allra slysavarna, hvort sem þær eru fólgnar i beitingu björgunartækja, lagasetningu, eftirliti eða fræðslu og áróðri. Það eitt gæti og orðið drjúgur skerfur til slysa- varna að efna til slíkra rannsókna með vitund og oft og tíðum hjálp al- mennings. Um löggjöf verður hér ekki rætt sérstaklega. Fræðsla og áróður þurfa að haldast í hendur, þvi að menn eru fljótir að gleyma, ef ekki er ýtt við þeim öðru hverju, og var það samhljóða álit á ráðstefnunni, að á þessa þætti báða yrði að leggja ríka áherzlu. Fyrstu fræðslu um slysahættur og fyrstu tamningu við umhverfi sitt fá börn að eðlilegum hætti hjá foreldrum sínum, sem þá verða sjálfir að kunna skil á helztu hættum, sem yfir börnum geta vofað á hverju aldursskeiði. Til dæmis þarf foreldrum i kaupstöðum að skilj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.