Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 212

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Blaðsíða 212
1955 — 210 — ViS aktiva hreyfingu á hann hins veg- ar bágt með að koma lófunum aftur fyrir hnakkann. Kvartar um tilkenn- ingu og stirSleika3 er axlarliSurinn er hreyfSur, og máttleysi i axlarvöSvum. Engar vöðvarýrnanir sýnilegar. Hrygg- ur: Dálítill stirðleiki i mjóbaki við hreyfingu, og slasaði kvartar um sára tilkenningu þar, er hann beygir sig, og einnig, þegar hann réttir sig upp aftur. Nokkur eymsli lokalt. Laségue ±. Röntgenmyndir af hrygg, teknar 23. september 1952, sýna engin merld um brot. Slasaði hefur þannig ýmsar kvartanir og telur sig af þeim sökum enn þá óvinnufæran, og auk þess má álíta, að hann hafi fengið taugaáfall, er slysið varð. Að svo komnu máli er algjörlega ó- tímabært að meta varanlega örorku slasaða vegna slyssins 21. febrúar 1952 og ógjörningur að segja til um, hve mikil hún muni reynast.“ 3. Sami læknir skoðaði slasaða hinn 6. maí 1953, og segir svo að loknum inngangsorðum í vottorði hans, dags. 12. s. m.: „Slasaði segir ástand sitt óbreytt. Hann hefur enn sömu þreytu- og þyngslatilfinningu í vinstri öxl, svo og verki og eymsli í mjóbaki, og á bágt með að beygja sig og rétta sig upp vegna þess. Segist hins vegar vera „betri á taugum“ en áður var. Hefur ekki treyst sér til að vinna enn þá. Skoðun 6. mai 1953: V. öxl: Axlar- liður hreyfist allvel i allar áttir, en er þó dálítið stirður. Slasaði kvartar um tilkenningu i liðnum við hreyfingu og máttleysi i axlarvöðvum. Engin vöðva- rýrnun finnanleg. Hryggur: Slasaði kvartar um tilkenningu í mjóbaki við beygingu og réttingu, og hryggur virð- ist dálitið stirður þar. Röntgenmyndir af v. axlarlið og hrygg, teknar 30. marz 1953, sýna ekki neinar þær sjúklegar breytingar, er rekja mætti til slyssins. Niðurstaða: Slasaði hefur margs konar kvartanir, sem erfitt er að finna stað. Hins vegar er á það að líta, að slasaði varð fyrir óhugnan- legu slysi, sem fengið hefur mjög á hann, og hann marðist talsvert. Þykir ekki verða hjá þvi komizt að áætla honum varanlega örorku vegna nefnds slyss, og telst hún hæfilega metin 30%.“ 4. Hinn 22. nóvember 1955 var tekin röntgenmynd af slasaða á Röntgen- deild Landspítalans, og segir svo í vottorði deildarinnar: ,,Röntgendeild Landspítalans 22. nóvember 1955, columna thoraco-lum- balis. Stutt sinistro-convex-scoliosis ofan til i columna thoracalis, sem gengur yfir í væga dextro-convex-scoliosis neðar í hryggnum. Hryggurinn er mjög applcneraður, sérstaklega co- lumna thoracalis. Destruktionir sjást ekki, og liðbil eru alls staðar vel opin. R. diagn.: Applanatio columnae. N. B. Smá osteofytamyndun á th. X v. megin.“ 5. ... [fyrrnefndur sérfræðingur i lyflækningum] skoðaði slasaða i nóv- ember 1955, og segir svo i vottorði hans, dags. 6. desember s. á., að lokn- um inngangsorðum: „Slasaði hefur ekkert unnið s. 1. 5 mánuði sökum verkja i baki og kraft- leysis vinstra megin i líkamanum, að þvi er hann segir. Aftur á móti kveð- ur hann nú óþægindin í vinstri öxl vera horfin að kalla. Hryggur er talsvert stirður i mjó- baki við beygingu og réttingu, og slas- aði kvartar um tilkenningu þar, er hann hreyfir sig. Röntgenmyndir af hrygg, teknar i nóvember 1955 i Land- spitalanum, sýna ekki fremur en áður neinar sjúklegar breytingar, sem rekja má til slyssins. Vinstri axlarliður virð- ist nú eðlilegur. Engin vöðvarýrnun er finnanleg. Ályktun: Eins og áður hefur slasaði ýmiss konar kvartanir, sem erfitt er að finna stað, en hins vegar hefur hann orðið fyrir óhugnanlegu slysi, sem hefur fengið mjög á hann, og marðist töluvert víða. Engar þær breytingar virðast hafa orðið á á- standi slasaða að undanförnu, sem gætu gefið tilefni til að breyta mati því, sem gert var 12. mai 1953, og þykir þvi rétt að láta það haldast ó- breytt eða 30%.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.