Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 214

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1955, Síða 214
1955 — 212 — hann hefur væntanlega orðið fyrir andlegum áverka (Verschiittungsnev- rose), sem jafngildir meiri háttar lík- amlegu slysi. Er slíkt ekki óþekkt og kom ósjaldan fyrir í skotgrafastríði fyrri heimsstyrjaldar. Væri rétt að fá umsögn taugalæknis um það atriði og batahorfur sjl.“ 9. VottorS ..., sérfræðings i húð- sjúkdómum, dags. 28. apríl 1956, svo hljóðandi: „B. M-son, f. 30. apríl 1923, hefur verið sjúkrasamlagssjúklingur minn siðan 1952. SíSan hann slasaSist 21. febrúar 1952, hefur hann aldrei veriS heill heilsu, sbr. vottorS frá sérfræSingum í neurologi og orthopædi. Eftir slysiS var hann alveg óvinnu- fær i 2 ár. Frá apríl 1954 vann hann viS létta byggingarvinnu í tæpt Vz ár. ViS þessa vinnu hafSi hann stöSugt sára verki í mjóbaki og þreytuverk i v. öxl og varS því aS hætta. Hann kveSst aldrei hafa haft nein slík ó- þægindi fyrir slysiS og vann þá erfiSa vinnu, bæSi til sjós og lands. Hann reyndi aftur aS vinna létt störf á Keflavíkurflugvelli í janúar— júní 1955, en varS aS hætta vegna þreytu og verkja í baki. SiSan hefur hann veriS alveg óvinnufær. Hann þreytist fljótt viS alla áreynslu og þolir sízt beygju í mjóbaki. Hann kvartar auk þess um minnis- leysi og svitnar miki8.“ 10. VottorS . .. [fyrrnefnds sérfræS- ings i Ivflækningum undir liS 2, 3 og 5 hér aS framan], dags. 6. maí 1956, og er niSurstaSa hans á þessa leiS: „Þar eS ekkert nýtt hefur komiS fram í málinu og lýsing beggja áSur- nefndra sérfræSinga [í taugasjúkdóm- um og bæklunarsjúkdómum] á slasaSa kemur heim viS kynni min af slasaSa (síSast í desember 1955), sé ég engan grundvöll fyrir breytingum á þeim á- lyktunum, sem ég gerSi 1953 og í des- ember 1955, og tel, aS matiS verSi aS haldast óbreytt eSa 30%.“ Auk þeirra vottorSa, sem nú hafa veriS talin, liggja fyrir í málinu lækn- isvottorS um slys, sem stefnandi varS fyrir hinn 9. júlí 1943 og 12. maí 1951, og vottorS um veikindi stefnanda á árinu 1949. Um varanlega örorku er eigi rætt í vottorSum þessum. Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, aS beiSzt er umsagnar um eftirgreind atriSi: 1. Hvort ætla megi, aS B. Þ. M. M- son hafi hlotiS varanlega örorku, sem telja megi eSlilega afleiSingu af slysi því, er hann varS fyrir hinn 21. febr- úar 1952. 2. Ef álitiS er, aS B. Þ. M. M-son hafi hlotiS varanlega örorku, sem telja megi eSlilega afleiSingu af greindu slysi, þá óskast sú örorka metin. MáliS var lagt fyrir réttarmáladeild ráSsins. Afgreiddi deildin þaS meS á- lyktunartillögu á fundi hinn 28. des- ember 1956, en samkvæmt ósk eins læknaráSsmanns var máliS boriS und- ir læknaráS í heild. Tók ráSiS máliS til meSferSar á fundi hinn 10. janúar 1957, og var eftir ýtarlegar umræSur samþykkt aS afgreiSa þaS meS svo hljóSandi Ályktun: Ad 1: Af þeim gögnum, sem fyrir liggja, verSur ekki séS, aS B. Þ. M. M-son sé haldinn neinum líkamlegum örkumlum, sem rekja megi til slyssins, er hann varS fyrir hinn 21. febrúar 1952. Ad 2: Hins vegar er mögulegt, aS stefnanda hafi orSiS mikiS um slysiS og hlotiS andlegan áverka af þvi. Vegna þessa möguleika telur læknaráS hæfilegt, aS varanleg örorka stefnanda verSi metin 10%. Málsúrslit: Með dómi aukaréttar Árnes- sýslu, kveðnum upp 8. apríl 1958, var stefnda, Sogsvirkjun, sýknuð af kröfum stefnanda og málskostnaður látinn falla niður. Stefnda, Fosskraft, var dæmt til að greiða stefnanda kr. 16440.00 með 6% ársvöxtum frá 21. febrúar 1952 til greiðsludags og kr. 2500.00 í málskostnað. Fébótaábyrgð var lögð á stefnda, Fosskraft, að % hlutum. Áður en dómur gekk, hafði stefnandi feng- ið greiddar kr. 80908.70 frá Tryggingastofnun rikisins. 2/1957. Bæjarfógeti í HafnarfirSi hefur meS bréfi, dags. 27. febrúar 1957, sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.