Studia Islandica - 01.06.1967, Side 13
11
irsát 12 manna, Kjaln. 38. Hópur 12 manna er afár algeng-
ur í sögum, t. d. Egils saga 1933, 62.
2.15. Myrkur af völdum Esju til að hjálpa Búa: „1 því
laust yfir myrkri því, at hvergi sá af tám sér,“ Kjaln. 11.
Slíkt myrkur er algengt, t. d. „þviat nv leggr ásva mikinn
miorkva. at varla matte sia fram af tam ser,“ Alexanders
saga 1925, 133, „var þá svá myrkt, at hann sá eigi leiðina
fyrir sér,“ Eyrbyggja saga 1935, 109-110, „þá gerði á myrkr
svá mikit, at þau máttu ekki sjá frá sér,“ Reykdœla saga
1940, 192, einnig Brennu-Njáls saga 1954, 38, Þorleifs þáttr
jarlsskálds 1956, 223, HarSar saga 1960, 158, Ólafs saga
Tryggvasonar, Heimskringla 11941,312. Um fleiri dæmi um
yfirnáttúrlegt veður sjá Drei LygisQgur 1927, 42-43.
2.16. Búi banar Þorsteini þar sem hann liggur fyrir
framan Þór í hofinu með því að kasta honum á stein, Kjaln.
12. Sbr. Príamus er höggvinn fyrir Þórs stalla, Trójumanna
saga 1963, 209, Örvar-Oddur banar hofgyðju með steini þar
sem hún liggur fyrir goðastöllum, Qrvar-Odds sagal888,184,
texti AM 344 a 4to, Þorsteinn hefur legið fyrir framan stein
þann, sem hann blótaði í blóthúsinu að Þyrli, en Indriði
vegur hann á leið úr blóthúsinu, HarÓar saga 1960, 174.
2.17. Búi brennir hofið, Kjaln. 12-13. Hofbrennur koma
víða fyrir, t. d. Clemens saga, Islándska handskriften No 645
4o 1885, 71, Rómverja sögur, Fire og fyrretyve . .. Prover
1860, 196, Hrappur brennir goðahús, Brennu-Njáls saga
1954, 214, Þorkell lætur leggja eld í goðahús Hrafnkels,
Hrafnkels saga 1950, 124, Örvar-Oddur brennir hof, Qrvar-
Odds saga 1888, 180, 181, Grímkell goði brennir hof, HarÖar
saga 1960, 150.
2.18. Esja felur Búa í helli, sem einstigi liggur í, en jarð-
laug er í hellinum, Kjaln. 14. Dvöl í helli kemur oft fyrir, t. d.
Martinus er í helli, þar sem vatn drýpur úr steini og einstigi
liggur í, Díalógar Gregoríusar, Heilagra Manna sagur I
1877, 226, sbr. einnig 201, Davíð er í helli, Stjorn 1862, 480,
Þorkell þurrafrost dvelst í helli, Færeyingasaga 1927, 22,
Hákon jarl dvelst í helli, Ólafs saga Tryggvasonar, Heims-