Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 13

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 13
11 irsát 12 manna, Kjaln. 38. Hópur 12 manna er afár algeng- ur í sögum, t. d. Egils saga 1933, 62. 2.15. Myrkur af völdum Esju til að hjálpa Búa: „1 því laust yfir myrkri því, at hvergi sá af tám sér,“ Kjaln. 11. Slíkt myrkur er algengt, t. d. „þviat nv leggr ásva mikinn miorkva. at varla matte sia fram af tam ser,“ Alexanders saga 1925, 133, „var þá svá myrkt, at hann sá eigi leiðina fyrir sér,“ Eyrbyggja saga 1935, 109-110, „þá gerði á myrkr svá mikit, at þau máttu ekki sjá frá sér,“ Reykdœla saga 1940, 192, einnig Brennu-Njáls saga 1954, 38, Þorleifs þáttr jarlsskálds 1956, 223, HarSar saga 1960, 158, Ólafs saga Tryggvasonar, Heimskringla 11941,312. Um fleiri dæmi um yfirnáttúrlegt veður sjá Drei LygisQgur 1927, 42-43. 2.16. Búi banar Þorsteini þar sem hann liggur fyrir framan Þór í hofinu með því að kasta honum á stein, Kjaln. 12. Sbr. Príamus er höggvinn fyrir Þórs stalla, Trójumanna saga 1963, 209, Örvar-Oddur banar hofgyðju með steini þar sem hún liggur fyrir goðastöllum, Qrvar-Odds sagal888,184, texti AM 344 a 4to, Þorsteinn hefur legið fyrir framan stein þann, sem hann blótaði í blóthúsinu að Þyrli, en Indriði vegur hann á leið úr blóthúsinu, HarÓar saga 1960, 174. 2.17. Búi brennir hofið, Kjaln. 12-13. Hofbrennur koma víða fyrir, t. d. Clemens saga, Islándska handskriften No 645 4o 1885, 71, Rómverja sögur, Fire og fyrretyve . .. Prover 1860, 196, Hrappur brennir goðahús, Brennu-Njáls saga 1954, 214, Þorkell lætur leggja eld í goðahús Hrafnkels, Hrafnkels saga 1950, 124, Örvar-Oddur brennir hof, Qrvar- Odds saga 1888, 180, 181, Grímkell goði brennir hof, HarÖar saga 1960, 150. 2.18. Esja felur Búa í helli, sem einstigi liggur í, en jarð- laug er í hellinum, Kjaln. 14. Dvöl í helli kemur oft fyrir, t. d. Martinus er í helli, þar sem vatn drýpur úr steini og einstigi liggur í, Díalógar Gregoríusar, Heilagra Manna sagur I 1877, 226, sbr. einnig 201, Davíð er í helli, Stjorn 1862, 480, Þorkell þurrafrost dvelst í helli, Færeyingasaga 1927, 22, Hákon jarl dvelst í helli, Ólafs saga Tryggvasonar, Heims-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.