Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 24

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 24
22 staðir þeirra hafa vissulega lifað lengi í sögnum á Kjalar- nesi, og trúlegt er, að járnklukkan ryðgaða fyrir kirkjunni á Esjubergi og guðspjallabókin þar „með írsku letri“ hafi haldið í munnmælum þar um slóðir sögunni um uppruna sinn. Hins vegar er á það að líta, að hafi höfundur Kjal- nesinga sögu haft Landnámu að heimild, hefur hann notað hana svo sparlega og hrotið svo djarflega í bága við sagn- fræði hennar, að furðu má gegna.“ 1 Loks segir Hermann Pálsson: „Það má telja mjög vafa- samt, að arfsagnir um írska frumbyggja Kjalarness hafi varðveitzt þar unz sagan var rituð.“ 2 Má nú líta á textana.3 Kjalnesinga saga. Sturlubák. Hauksbák. 1. Helgi bjóla, son Helgi Bióla son Kietils Hœlgi biola svn Ketils Ketils flatnefs, flatnefs for til Islandz flatnefs for til Islanðs or Sudreyium. hann af Svðr eyivm. hann var med Ingolfi eN var með Ingolfi hinn fyrsta vetr fysta vetr Qrðin „Helgi bjóla, son Ketils flatnefs“ eru sameiginleg. Kjaln. Sturlub. Hauksb. 2. nam Kjalarnes ok nam med hans radi ok nam með hans raði millnm Leiruvágs ok Kialarnes allt milli Kialar nes allt millim Botnsár ok bjó at Hofi Mogilsár ok Mydals- Mogils ar ok Mydals á Kjalarnesi. ár. hann bió at Hofi. ár. hann bio at Hofi. Sameiginlegt er, að sagt er, hvar hann nam land, hversu vítt og hvar hann bjó. 1 Kjalnesinga sögu eru þó landnáms- mörkin önnur og víðari. Botnsá myndaði mikilsverð mörk á síðari tímum, sbr. 15. lið. Kjaln. Sturlub. Hauksb. 3. Hann var nytmenni mikit í forn- um sið, blótmaðr lítill, spakr ok hægr við alla. Helgi átti Þórnýju, dóttur Ing- ólfs í Vík, er fyrst byggði Island. 1 Kjalnesinga saga 1959, vii-viii. 2 Hermann Pálsson 1960(b), 237. 3 Kjalnesinga saga 1959, 3-5, Landnámabók 1900, 10-11, 135-136, Óláfs saga Tryggvasonar en mesta I 1958, 266-268, SkarSsárbók 1958, 12-13, Jón Jóhannesson 1941, 129.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.