Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 31

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 31
29 Sjá um þetta 9. lið. Kjaln. Sturlub. 13. Far nú vel,“ sagði biskup, „ok geym trú þinnar sem bezt, þóttú verðir með heiðnum." Ó.T. Hauksb. biskup bað hann vel hallda tru sina er hann hafði kent honum. Hér standa Kjalnesinga saga og Ólafs saga saman, en Landnámugerðirnar hafa ekkert samsvarandi. Ávarp sem þetta er ekki einstakt, sbr. Laxdælu: „Þá mælti konungr: „Þess vil ek biðja þik, Kjartan, at þú haldir vel trú þína.“ 1 Sbr. orðalagslíkindi Kjalnesinga sögu og Laxdælu í tilsvari, sem er rétt á undan þessu, 1 þessi líkindi Kjalnesinga sögu tilviljun. Kjaln. 14. Eptir þat býr örlygr ferð sína, ok er frá ferð hans þat fyrst at segja, at allt gekk eptir því, sem biskup sagði. Ó.T. Siþan let Avrlygr i haf með sino foroneyti. þeir fengu vti vist harða ok vissu þeir eigi hvar þeir foro. þa het Aurlygr ® Guð til land k6. En það er ósennilegt, að og Ólafs sögu á sama stað séu Sturlub. Met Aurlygi var ta skipi madr sa er Kollr het fostbroder hans aNar Þorbiorn spaur þridi Þorbiorn Talkni ok broder hans Þorbiorn skvma. þeir voru synir Baudvars Blaudruskalla. þeir Aurlygr letu i haf ok fengu vtivist harda. ok visu ei hvar þeir fóru. þa het Aur- lygr ® Patrek byskup til land- tauku ser. at hann skylldi af hans nafni gefa Aurnefni þar sem hann tæki land. þeir voru þadann fra litla hrid vti adr þeir sa land. ok voru komner vestr vmm landit. þeir toku þar sem heiter Aurlygs haufn. eN fiordinn iN fra kaulludu þeir Patreks fiord. þar voru þeir vm vetr. Hauksb. Orlygr let (i) haf ok sa maðr a oðrv skipi er Kollr het fostbroðir hans. þeir hofðv sam flot. a skipi var með Orlygi sa maðr er het Þor- 1 Laxdœla saga 1934, 132.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.