Studia Islandica - 01.06.1967, Page 34

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 34
32 sinum. En vm varit setti hann bv saman at raði Helga. hann bio at Esiv bergi. ok let þar kirkiu gera sem hann hafði heitið Patrechi biskupi. helt hann retta tru sem biskup hafði kent honum. Melab. 0rlygr nam land at ráSi Helga bjólu á milli Mógilsár ok Ösvifrs- lœkjar ok bjó at Esjubergi ok lét þar kirkju gera, sem honum var boðit. Hann var inn fyrsta vetr meS Helga bjólu, frœnda sinum. f þessum kafla eru til nokkrir leshættir úr Melabók, en þær setningar eru hér með skáletri.1 Ritunum ber saman um, að örlygur hafi hitt fyrir Helga bjólu, setzt að og reist kirkju. f Landnámugerðunum og Ólafs sögu er bæjamafnið nefnt. f Kjalnesinga sögu segir: „Reisti Örlygr þar nú bú ok kirkju ok bjó þar síðan til elli.“ Athyglisvert er, að orðið þar er tvítekið, en ekkert bæjarnafn er nefnt. Höfundur Kjal- nesinga sögu virðist ætlast til þess, að lesendur trúi því, að örlygur hafi búið á nafnlausum bæ. Ástæðan til þessa hlýt- ur að vera sú, að hann hefur þegar hugsað sér Esju, nafn, sem hann dregur af Esjubergi. Hann vill ekki minna les- endur á nafn bæjar örlygs, sem þó hlýtur að hafa verið í heimild hans, því að óeðlilegt væri að láta bæinn heita eftir síðari ábúanda. Síðar segir svo: „en með því at örlygr var gamall ok barnlauss, þá gaf hann upp land ok bú, ok tók Esja við; settist hon þá at Esjubergi," Kjaln. 5. Þetta er þó ekki einstætt, því að í Laxdælu segir um Ilöskuld: „Hann tók við fgðurleifð sinni ok búi; er sá bœr við hann kenndr, er Kollr hafði búit á, hann var kallaðr síðan á Hgskulds- stoðum.“ 2 Bera má saman Kjalnesinga sögu „Reisti Örlygr þar nú bú“ og Ólafs sögu „En vm varit setti hann bv saman.“ Mela- bókartexti er hér líkur Sturlubókartexta. Þó má bera saman Melabók og Ólafs sögu „með Helga bjólu, frænda sínum“ og „með Helga frænda sinum.“ 3 t Jón Jóhannesson 1941, 186, SkarSsárbók 1958, 13. 2 Laxdœla saga 1934, 14. 3 Þessi samanburður er þó ekki öruggur, því að leshættir úr Ölafs sögu hafa verið í Skarðsárbókarhandriti Þórðar Jónssonar og auk þess hefur hann sjálfur haft Ölafs sögu, SkarSsárbók 1958, xliii.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.