Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 42

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 42
40 Iíjaln. 8. Á þeim stalli skyldi liggja hringr mikill af silfri gerr; hann skyldi hofgoði hafa á hendi til allra mannfunda; þar at skyldu allir menn eiða sverja um kennslamál öll. Eyrb. ok stóð þar stalli á miðju gólfinu sem altari, ok lá þar á hringr einn mótlauss, tvitogeyringr, ok skyldi þar at sverja eiða alla; þann hring skyldi hofgoði hafa á hendi sér til allra mannfunda. Þessum þætti má skipta í þrennt. a) Á — gerr. Um þetta er að athuga, að í tveimur handritum Eyrbyggju stendur í stað hringr silfrhríngr, og kemur það heim við Kjalnesinga sögu. Það eru Melabók, AM 445 b 4to, frá 15. öld, og AM 309 4to, frá 1498.1 b) hann - mannfunda. Þetta er nálega orðrétt eins og í Eyrbyggju. c) þar - öll. Þarna hefur Kjal- nesinga saga viðbót um kennslamál, sjá 4.13. Röðin í Kjal- nesinga sögu er abc, en í Eyrbyggju acb. Kjaln. 9. Á þeim stalli skyldi ok standa bolli af kopar mikill; þar skyldi í láta blóð þat allt, er af þvi fé yrði, er Þór var gefit, eðr mönnum; þetta köll- uðu þeir hlaut ok hlaut- bolla. Hlautinu skyldi dreifa yfir menn eða fé, Eyrb. Á stallanum skyldi ok standa hlautbolli, ok þar í hlautteinn sem stpkkull væri, ok skyldi þar stcikkva með ór bollanum blóði því, er hlaut var kallat; þat var þess konar blóð, er svoefð váru þau kvik- endi, er goðunum var fórnat. Hák. Þar var ok drepinn alls konar smali ok svá hross, en blóð þat allt, er þar kom af, þá var kallat hlaut, ok hlaut- bollar þat, er blóð þat stóð í, ok hlautteinar, þat var svá gprt sem stpkklar, með því skyldi rjóða stallana pllu sam- an ok svá veggi hofsins útan ok innan ok svá stekkva á mennina, Patrologiæ cursus completus, series secunda CCIX 1855, 477. Textinn hér að ofan er úr AM 519 a 4to frá lokum 13. aldar. 1 stað „fagrlega með silfri buet“ stendur í AM 226 fol frá síðari hluta 14. aldar „gert med brent silfr,“ Alexanders saga 1925, 21 nm. Orð Kjalnesinga sogu „með miklum hagleik gerr“ standa ívið nær texta AM 519 a 4to. Reyndar er óvist, hvort orðalag AM 226 fol er eldra en sameiginlegt forrit þess og Holm 24 4to, sem er einnig frá síðari hluta 14. aldar. AM 226 fol er talið vera Helgafellsbók, Ölafur Halldórsson 1966, 37. Heimkynni A-flokks hand- rita Alexanders sögu, það er AM 519a 4to og AM 655 XXIX 4to, telur Ole Widding hafa verið é Suðurlandi, en rökstyður þá skoðun ekki nánar, Ole Widding 1960, 73. Áhrifa frá þessum stað í Alexanders sögu gætir e.t. v. á öðrum stað, Sturlaugs saga 1950, 141. 1 Eyrbyggja saga 1864, 6 nm., Eyrbyggja saga 1935, 8 nm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.