Studia Islandica - 01.06.1967, Page 42
40
Iíjaln.
8. Á þeim stalli skyldi liggja
hringr mikill af silfri gerr; hann
skyldi hofgoði hafa á hendi til allra
mannfunda; þar at skyldu allir
menn eiða sverja um kennslamál
öll.
Eyrb.
ok stóð þar stalli á miðju gólfinu
sem altari, ok lá þar á hringr einn
mótlauss, tvitogeyringr, ok skyldi
þar at sverja eiða alla; þann hring
skyldi hofgoði hafa á hendi sér til
allra mannfunda.
Þessum þætti má skipta í þrennt. a) Á — gerr. Um þetta
er að athuga, að í tveimur handritum Eyrbyggju stendur í
stað hringr silfrhríngr, og kemur það heim við Kjalnesinga
sögu. Það eru Melabók, AM 445 b 4to, frá 15. öld, og AM
309 4to, frá 1498.1 b) hann - mannfunda. Þetta er nálega
orðrétt eins og í Eyrbyggju. c) þar - öll. Þarna hefur Kjal-
nesinga saga viðbót um kennslamál, sjá 4.13. Röðin í Kjal-
nesinga sögu er abc, en í Eyrbyggju acb.
Kjaln.
9. Á þeim stalli skyldi
ok standa bolli af kopar
mikill; þar skyldi í láta
blóð þat allt, er af þvi fé
yrði, er Þór var gefit,
eðr mönnum; þetta köll-
uðu þeir hlaut ok hlaut-
bolla. Hlautinu skyldi
dreifa yfir menn eða fé,
Eyrb.
Á stallanum skyldi ok
standa hlautbolli, ok
þar í hlautteinn sem
stpkkull væri, ok skyldi
þar stcikkva með ór
bollanum blóði því, er
hlaut var kallat; þat
var þess konar blóð, er
svoefð váru þau kvik-
endi, er goðunum var
fórnat.
Hák.
Þar var ok drepinn
alls konar smali ok svá
hross, en blóð þat allt,
er þar kom af, þá var
kallat hlaut, ok hlaut-
bollar þat, er blóð þat
stóð í, ok hlautteinar,
þat var svá gprt sem
stpkklar, með því skyldi
rjóða stallana pllu sam-
an ok svá veggi hofsins
útan ok innan ok svá
stekkva á mennina,
Patrologiæ cursus completus, series secunda CCIX 1855, 477. Textinn hér
að ofan er úr AM 519 a 4to frá lokum 13. aldar. 1 stað „fagrlega með silfri
buet“ stendur í AM 226 fol frá síðari hluta 14. aldar „gert med brent
silfr,“ Alexanders saga 1925, 21 nm. Orð Kjalnesinga sogu „með miklum
hagleik gerr“ standa ívið nær texta AM 519 a 4to. Reyndar er óvist,
hvort orðalag AM 226 fol er eldra en sameiginlegt forrit þess og Holm
24 4to, sem er einnig frá síðari hluta 14. aldar. AM 226 fol er talið vera
Helgafellsbók, Ölafur Halldórsson 1966, 37. Heimkynni A-flokks hand-
rita Alexanders sögu, það er AM 519a 4to og AM 655 XXIX 4to, telur
Ole Widding hafa verið é Suðurlandi, en rökstyður þá skoðun ekki nánar,
Ole Widding 1960, 73. Áhrifa frá þessum stað í Alexanders sögu gætir
e.t. v. á öðrum stað, Sturlaugs saga 1950, 141.
1 Eyrbyggja saga 1864, 6 nm., Eyrbyggja saga 1935, 8 nm.