Studia Islandica - 01.06.1967, Page 56

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 56
54 og í 23. kap. Fóstbræðra sögu. Esja heldur Búa, sekan skóg- armann, á laun og lætur bera sorp á elda til að gera reyk og remmu, þegar rannsaka á hús hennar. Gríma leynir Þor- móði, sekum skógarmanni, lætur hera sorp á eld og verða mikinn reyk, þegar rannsaka á bæ hennar. Báðar færast undan, að fjölmenni gangi inn til rannsóknar. í Kjalnesinga sögu er síðan þannig sagt frá m. a.: váru húsin full af reyk ok af svá mikilli remmu . .. en þeir váru þó miklu skemr inni ok fóru óvíðara ok forvitnuðust færa en þeir mundu, ef nökk- urum væri inni vært.“ 1 Fóstbræðra sögu segir hins vegar: „Rammt var í húsunum af reyk, ok váru þau heldr skemr inni en þau myndi, ef reyklaust hefði verit.“ Vert er athug- unar um þessa atburði, að Búi er ekki falinn í bæ Esju, held- ur annars staðar, svo að hún virðist ekki hafa ríka ástæðu til athafna sinna. Þess má einnig geta, að þeir Búi og Þormóður fá báðir augnaverk af völdum fjölkunnugrar konu, þótt ekki sé í sama skyni gert. Auk þess má benda á, að í 3. kap. Kjal- nesinga sögu segir frá því, að Búi vildi aldrei blóta og kvað „lítilmannligt at hokra þar at“, en í 3. kap. Fóstbræðra sögu er sagt um Þorgeir Hávarsson, að hann teldi „þat vera sví- virðing síns krapts, at hokra at konum.“ Einkum er athugandi, að Esja tefur leitina, en þessu atriði er í rauninni ofaukið í Kjalnesinga sögu. Þetta kann því að benda til kunnugleika á Fóstbræðra sögu. Sjá 2.19. Fóstbræðra saga er eitt þeirra rita, sem Haukur hefur ritað og látið rita í Hauksbók. Jón Jóhannesson hefur enn- fremur bent á, að í Sturlubók Landnámu sé faðir Hávars talinn Narfi, en í Hauksbók Kleppur, eins og í Fóstbræðra sögu.1 4.6. Laxdæla saga. Jóhannes Halldórsson segir svo:2 „Finna má smávægilega líkingu með orðum og orðalagi í Kjalnesinga sögu og Laxdælu. „Hvergi mun ek leiða þik; far þú vel,“ segir Fríður við Búa að skilnaði þeirra. Að sögn 1 Jón Jóhannesson 1941, 188-189. 2 Kjalnesinga saga 1959, xiii.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.