Studia Islandica - 01.06.1967, Page 67

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 67
65 ÁHUGAMÁL 5.0. Hér verða rakin nokkur sérstök atriði, sem ef til vill mætti nefna áhugamál. Þetta verður gert þannig, að Kjal- nesinga saga verður jafnóðum borin saman við texta Hauks Erlendssonar, sjá 4.O., á sama hátt og í 4.1.-4.12., þar sem rætt var um bókanotkun. 5.1. Fornleifar og tímasetning. 1 Kjalnesinga sögu er all- löng lýsing á hofi, sem sýnir áhuga á gömlum byggingum, sjá 3.2. Þetta hof er brennt, Kjaln. 12-13, en nokkuð af viðn- um bjargast. 1 lok hoflýsingarinnar segir, Kjaln. 7-8: „Þau þvertré váru i skálanum at Hofi, er verit höfðu í hofinu, þá er Óláfr Jónsson lét bregða; lét hann þá öll kljúfa í sundr ok váru þá enn alldigr.“ f sögunni segir, Kjaln. 8: „Þorgrímr lét setja várþing á Kjalarnesi suðr við sjóinn; enn sér stað búðanna.“ Fremst í sögunni er talað um plenarium og járnklukku vigða, sjá 3.1.1 lok sögunnar segir, Kjaln. 43-44: „Sú in sama járnklukka hekk þá fyrir kirkjunni á Esjubergi, er Árni bisk- up réð fyrir stað, Þorláksson, ok Nikulás Pétrsson bjó at Hofi, ok var þá slitin af ryði. Árni biskup lét ok þann sama plenar- ium fara suðr í Skálholt ok lét búa ok líma öll blöðin í kjölinn, ok er írskt letr á.“ Þessi atriði sýna áhuga á gömlum minjum og aðgæzlu við tímasetningu. Tvívegis er miðað við bændur á sama bæ, Nikulás Pétursson er ekki þekktur, en Ólafur Jónsson átti bú að Hofi um miðja 13. öld.1 Árni Þorláksson var biskup í Skálholti 1262-1298. Má nú líta á svipuð atriði hjá Hauki. í Hauksbók segir svo í kaflanum um Flóka Vilgerðarson: „þar ser enn skala topt þeira inn fra Branslæk ok sua hrofit ok sva seydi þeira.“ 2 Þetta er ekki í Sturlubók ok Jón Jó- hannesson álítur þetta vera innskotsgrein í Hauksbók.3 1 Kjalnesinga saga 1959, 8 nm. 2 Landnámabók 1900, 5. 3 Jón Jóhannesson 1941, 178. Um sennileik þessarar frásagnar sjá Olaf Olsen 1966, 193. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.