Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 68

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 68
66 1 Sturlubók Landnámu segir: ,.Af þeim KneRi eru brand- ar vedr spair fyrer dvrum i Miklagardi.“ 1 Hauksbókartexta segir aftur á móti: „af þeim kneRi erv brandar fyri dvrvm lengi siþan i Miklagarði veðr spair miok allt fram vm daga Branz byskvps.“ 1 1 Fóstbræðra sögu stendur, samkvæmt texta Möðruvalla- bókar: „þau þili héldusk allt til þess, er Magnús byskup var at staðnum í Skálaholti inn síðari.“ 1 Hauksbókartexta hefur þessu verið breytt: „hann (þ. e. skálinn) stóð enn, er Ámi biskup inn síðari var vígðr til Skálaholts.“ 2 1 Landnámu Hauks endar ættartala þannig: „Eyiolfs f(oðvr) Branz er nv byr i Skogvm.“ 3 Sjá einnig skyld atriði hjá Hauki í 5.2. Þessi atriði sýna einnig áhuga á gömlum minjum og at- hugun við tímasetningu. Brandur Sæmundarson var biskup á Hólum 1162—1201, en Brandur Jónsson 1263—1264. Magn- ús Gizurarson var biskup í Skálholti 1216—1237, en Ámi Helgason 1304-1320. 5.2. Mælingar. 1 hoflýsingunni í Kjalnesinga sögu kem- ur fram atriði, sem bendir til athugunar um mælingar, ' sjá 3.2. Má nú líta á nokkur dæmi úr textum Hauks. í Fóstbræðra sögu, texta Möðruvallabókar, segir: „gerði sinv megin hvarr þeira skalann. Skalinn var um endilangt þilinn, enn eigi auðrum þilium.“ Texti Flateyjarbókar er nálega eins. I Hauksbókartexta stendur: „Þeir gerðu þar skala vm vetrinn, ok gerði sinvegar hvarr þeira. Hann er xix alna ok xl alna langr.“ 4 Þetta virðist vera viðbót Hauks. Hlutföll skálans má reyndar bera saman við 3.2., lið 2. Enn má nefna þennan kafla, sem staðið hefur í Hauks- bók: „Biarni SkeGbroddas(on) sokti elldhus við i Noregi. oc 1 Landnámabók 1900, 200, 83, sbr. Jón lóhannesson 1941, 201-202. 2 FóstbrœSra saga 1943, 184 og nm. 3 Landnámabók 1900, 103. Jón Jóhannesson 1941, 179, getur þess til, að Brandur hafi verið heimildarmaður Hauks. 4 FóstbrœSra saga 1925-27, 87-88.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.