Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 70

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 70
68 hafi setið og spyrnzt í iljar. Þvermál hellnanna verður þannig um 4 álnir og ummál þá um 12 álnir.1 Ef svo er, hefur Haukur kunnað að reikna ummál hrings. Reglur um það er að finna í Rími II. Þar segir: „Geometrici mæla svo, at sircumferenncia hvers hrings hafi i ser þren diametur sin ok hin 7. hlut af diametri, sem þa at 7 alnar se diametur, enn 22 alnar circumferencia." 2 Auk þess má minna á, að Algorismus er í Hauksbók, sjá 4.0., en ekki með hendi Hauks.3 Hér hafa verið rakin nokkur atriði, sem benda til athug- ana um mælingar og í því sambandi stærðfræði. Til saman- burðar má nefna, að Valtýr Guðmundsson safnaði í bók sinni um íbúðarhús lýsingum í fornritum á stærð húsa.4 Þessi dæmi eru: 1. Skálar Iljörleifs, „ok er aunnur toptin xviij. fadma eN aunnur xix.“ 5 2. Skáli Bjarna Skeggbroddason- ar í Krossavík, síðar reistur að Hofi, en þá minni, sjá hér að framan. 3. Eldhús Gísla Súrssonar á Hóli, „Eldhúsit var tí- rœtt at lengð, en tíu faðma breitt.“ 6 4. Skálinn á Reykja- hólum í Fóstbræðra sögu, sjá hér að framan. 5. Bygging, 1 Sven B. F. Jansson 1945, 137-139. 2 AlfrœSi íslenzk II 1914-16, 99-100. Hið sama er í AlfrœSi íslenzk II 1914-16, 231-232. Það er í sömu ritgerð og flatarmálsmynd sú, sem nota má til að finna gullsnið, sjá 3.2. neðanmáls. Kafli, sem er í sumum handritum af Rimi II, AlfræSi íslenzk II 1914-16, 91, er í Hauksbók 1892-96, 175. 3 Stefán Karlsson 1964, 117, 119, bendir á, að Algorismus sé í þeim hluta Hauksbókar, sem sennilega sé ritaður á meðan Haukur var á Is- landi 1306-1308. Áhrifa frá arabískri stærðfræði og stjörnufræði, sem komin eru frá Johannes de Sacrobosco, gætir bæði i Algorismus, Hauks- bók 1892-96, cxxxi, og í Rími II, AlfræSi íslenzk II 1914-16, xlv, sbr. xxxviii. Útreikningar um flóð og fjöru í Rími II, sem talið er vera frá ár- unum 1271-1305, AlfræSi íslenzk II1914-16, xliv, virðast vera gerðir við sunnanverðan Faxaflóa og þá sennilega í Viðey, AlfræSi íslenzk II1914- 16, xlix-1, og benda þá til stærðfræðiiðkana þar á þeim tíma. Þar eð senni- legt er, að Haukur hafi verið á Suðvesturlandi, er hugsanlegt, að hann hafi fengið Algorismus í Viðey, sem var helzta menntasetur á þeim slóðum. Haukur hefur getað kynnzt Rími II á sama stað. 4 Valtýr GuSmundsson 1889, 74. 5 Landnámabók 1900, 132. Sama i Hauksbókartexta, Landnámabók 1900, 7. 6 Gísla saga 1943, 30.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.