Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 73

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 73
71 Draga af nofnurn Gudanna nefn sona sinna, so sem af Þórs nafne Þorolf, edur Þorstein edur Þorgrim ..1 5.5. Lög. Tvö atriði í þessu sambandi hjá höfundi Kjal- nesinga sögu hafa þegar verið rædd i 4.13. og 4.14. og hið þriðja í 2.34. Nokkur önnur atriði má nefna. 1 sögunni segir, að Þorgrimur á Hofi hafði „mannaforráð allt til Nýjahrauns ok kallat er Brundælagoðorð,“ Kjaln. 6-7, og síðar segir: „Tók þá Búi við mannaforræði; hafði hann allt út at Nýja- hrauni ok inn til Botnsár,“ Kjaln. 41. Hér er talað um goð- orðið eins og það sé staðbundið, og er það ungt merki og miðað við síðari tima, eftir að landinu hafði verið skipt milli sýslumanna.2 f sögunni segir: „Þorgrímr lét setja várþing á Kjalarnesi suðr við sjóinn; . . . þar skyldi öll mál (nokkur handrit hafa: smámál) sækja ok þau ein til alþingis leggja, er þar yrði eigi sótt eða stærst væri,“ Kjaln. 8. I sögunni segir enn fremur: „Þat vár, er Búi var tólf vetra, en Þorsteinn, son Þorgríms, var átján vetra, stefndi Þorsteinn Búa um rangan átrúnað til Kjalarnessþings ok lét varða skóg- gang. Þessa sök sótti Þorsteinn, ok varð Búi sekr skógarmaðr,“ Kjaln. 10. Tilefnið til sektar Búa minnir nokkuð á Kristni sögu: „þat svmar a alþingi var þat i log tekit at frændr hinna kristnv manna skylldv sœkia vm þa goðlostvn nanari [en] þriðia brœðra ok fimari en nesta brœðra. þat svmar var Stefnir sottr vm k[ri]stni.“ 3 Stefnir var einmitt af Kjal- arnesi. Sbr. einnig Hjalta Skeggjason, sem var „dœmðr sekr fiorbavgs maðr vm goð ga.“ 4 Um rangan átrúnað, sjá 4.14. Einnig má athuga, að þegar Þorgrímur gerir rannsókn hjá Esju, eru þeir þrjátíu saman, Kjaln. 14. Þetta kann að vera tilviljUn, því að hópar þrjátíu manna eru engan veginn 1 Hauksbók 1892-96, 503-504. Hið sama kemur fram í Eyrbyggju. sbr. 4.7.: „Þau Þórólfr ok Unnr áttu son, er Steinn hét. Þenna svein gaf Þórólfr Þór, vin sínum, ok kallaði hann Þorstein," Eyrbyggja saga 1955, 12. Sbr. Hauksbók 1892-96, cxxxv. 2 Einar Ól. Sueinsson 1965, 85. 3 Hauksbók 1892-96, 132. 4 Hauksbók 1892-96, 138.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.