Studia Islandica - 01.06.1967, Side 79

Studia Islandica - 01.06.1967, Side 79
77 ingu skrifarans, því hann breytir áfram í samræmi við hana. En einnig er hugsanlegt, að Haukur hafi látið breyta þessu. Hann kann þá að hafa lesið fyrir tvær neðstu línum- ar á blaði 101 r í Hauksbók, þar sem þetta stendur hvort tveggja. En sjálfur tekur hann til við að skrifa efst á blaði 101 v.1 Ef svo er, bendir þetta í sömu átt og annað, sem rakið hefur verið í þessum kafla. HÖFUNDUR 6.0. Nú má draga saman nokkuð af því, sem komið hef- ur fram í 4.0.-4.14. og í 5.O.—5.6. Að því má leiða rök, að vísu með mjög misjafnlega sterk- um eða veikum líkum, að ritáhrifa gæti í Kjalnesinga sögu frá þessum ritum: Landnáma, Hákonar saga góða, Ólafs saga Tryggvasonar, Ólafs saga helga, Fóstbræðra saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga, Vatnsdæla saga, Kormáks saga, Alex- anders saga, Örvar-Odds saga, Gautreks saga, Járnsíða og Kristinréttur Áma biskups Þorlákssonar. Ef sögumar í Heimskringlu eru taldar saman em þetta tólf rit.2 Samanhurður við texta Hauksbókar bendir til þess, að Haukur hafi einnig þekkt þessi rit, e. t. v. að Kormáks sögu og Alexanders sögu frátöldum. Lagatextana má ætla, að hann hafi þekkt. Auk þessa má benda á, að höfundur Kjal- nesinga sögu og Haukur virðast hafa haft skylda eða sömu texta í tveimur tilvikum, þar sem unnt er að athuga slíkt. Það er Landnáma, sjá 3.1. og Eyrbyggja, sjá 3.2. og 4.7. 1 Hauksbók 1960, ix-x, f. 101 r - f. 101 v. 2 Til samanburðar má nefna nokkur dæmi, sem bent hefur verið á um hugsanleg ritáhrif í nokkrum ungum sögum. Króka-Refs saga, senni- lega frá öðrum fjórðungi 14. aldar: Auðunar þáttur vestfirzka, Fóst- bræðra saga, e. t. v. Þjalar-Jóns saga, Kjalnesinga saga 1959, xxxv-xxxvi. Þórðar saga hreðu, um miðja 14. öld: Landnáma, Islendingabók, Laxdæla, einhver konungasaga, Njála, Kjalnesinga saga 1959, xlv-lv. Finnboga saga, um eða eftir 1300: Vatnsdæla, Gunnlaugs saga ormstungu, Hallfreð- ar saga, Kjalnesinga saga, Ólafs saga Tryggvasonar eftir Odd Snorrason, Kjalnesinga saga 1959, lxiii-lxviii. Harðar saga, yngri gerð, um miðja 14. öld: Njála, Grettis saga, Hardar saga 1960, 103-104.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.