Studia Islandica - 01.06.1967, Page 89

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 89
87 Annars er slöngu getið á nokkrum stöðum í ritum. í Eiríks sögu segir, að skrælingjar höfðu valslöngur. Eins og Matthías Þórðarson nefnir i athugasemd, er sennilega átt við hand- slöngur.1 I Konungsskuggsjá er sagt, að sú skemmtan sé góð og haldkvæm að venja sig á að kasta langt og beint af slöngu, bæði stafslöngu og handslöngu.2 1 Stjórn segir um Davíð: „Siðan tok hann ser slongv i hönd. þvi at hann hafði vaniz at fleygia til fvgla stginvm. þa er hann gætti hiarðar.“ ... „hann græip þa æinn stgininn or skreppo sinne oc skavt i slöngvna. slöngði siðan ok slo rætt framan i ennið þæim vanda vikingi Goliath.“ 3 f Guðmundar drápu, sem talin er vera eftir Árna Jónsson ábóta á 14. öld, segir svo um Guð- mund: „drengrinn stóð með dýra slpngu / Dávíðs kóngs á múri hávum.“ 4 Athuga má, að Davíð leggur frá sér vopn Sáls og segir: „Eigi hefi ek vanða til vapn at bera.“ ... „Siðan tok hann ser slöngv i hönd.“ 5 Sbr. það, sem sagt er um Búa: „Hann vildi ok aldri með vápn fara, heldr fór hann með slöngu eina.“ Það er athugandi, að Búi á í höggi við heiðna menn og kynni að hafa fengið vopn Davíðs, en hann hefur auðvitað verið alþekktur. Loks má líta á enn eitt dæmi. f Alexanders sögu segir: „fiolðe bogmanna oc þeira er með slongor foro.“ 6 f 3.2. og 4.10. kom fram, að höfundur Kjalnesinga sögu hefur að öll- um líkindum haft Alexanders sögu fyrir framan sig, þegar hann skrifaði hoflýsinguna. Þessi setning stendur skömmu síðar í sögunni en sá kafli, sem höfundur Kjalnesinga sögu tekur upp. í AM 519 a 4to er sá kafli t. d. rétt um miðja blað- síðu 6a, en þessi setning er efst á blaðsíðu 6b.7 í Kjalnes- inga sögu er slöngu Búa fyrst getið skömmu á eftir hoflýs- ingunni, Kjaln. 7-8 og 9. Hafi höfundi Kjalnesinga sögu 1 Eiríks saga rauða 1935, 228. 2 Konungs skuggsiá 1945, 59, sbr. einnig 62. 3 Stjorn 1862, 464-465. 4 Den norsk-islandske Skjaldedigtning B II 1915, 450. 5 Stjorn 1862, 464. 6 Alexanders saga 1925, 23. 7 Alexanders saga 1925, 21-23.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.