Studia Islandica - 01.06.1967, Page 96

Studia Islandica - 01.06.1967, Page 96
94 7.5. Ef meta á hugsanleg keltnesk minni í Kjalnesinga sögu, eins og fram kom í 7.O., verður að greina milli þriggja atriða: 1. Vestrænt landnám á Kjalarnesi, ef það er sagn- fræðileg staðreynd, sjá um það 10.0. 2. Áhugi höfundar á írskum mönnum, sjá rakningu í 5.6. 3. Keltnesk minni. Það, sem stafar af áhuga höfundar, verður að leggja til hliðar og gæta þess, að það hafi ekki áhrif á niðurstöðu. Það, sem rakið var í 7.2. og 7.3., má skýra á einfaldari hátt en þann, að það sé af keltneskum uppruna. Eftir verður þá það, sem rakið var í 7.4. Ef frásögn Kjalnesinga sögu er nmnin frá írsku sögunni, hefur hún borizt til íslands á landnáms- öld eins og Einar Ól. Sveinsson ætlar, sjá 7.0., eða síðar, sjá athuganir í 9.0.1 Hún hefur þá aðlagazt íslenzkum sögn- um í ýmsum atriðum eins og eðlilegt er, sjá t. d. 2.13., 2.45.- 2.46.2 En um þetta verður ekkert fullyrt. Sé sögnin í raun- inni keltnesk og vestrænt landnám á Kjalarnesi staðreynd, er þó vafasamt, að hún hafi geymzt staðhundin þar alla tíð frá landnámsöld fram undir 1300, sjá 9.0. EXCURSUS I. GIZUR GALLI 8.0. I sambandi við það, sem sagt var í 6.O., skal hér litið stuttlega á Gizur galla í Víðidalstungu. Helzta heimildin mn hann er annállinn í Flateyjarbók, sem Jón Hákonarson, sonarsonm- Gizurar, lét skrifa. Um Gizur galla hefur Jón 1 Sbr.: „Der Tod von CúChulainns Sohn ist einer der wenigen Stoffe der alteren Heldensage, die auch im Zeitalter der Balladen ihre Lebens- kraft bewahrt haben,“ Rudolf Thurneysen 1921, 407. 2 Sbr. einnig: “An invisible person or supernatural creature supports a contestant in a wrestling match or in single combat when he is on the point of falling,” og dæmi, Eiruzr Ól. Sveinsson 1964, clxxvi. Sbr. enn fremur, að Hálfdan glimir við Sleggju og þá er kippt undan henni fótun- um, en Brana segir Hálfdani síðar, að hún hafi gert það, Hálfdanar saga Brönufóstra 1950, 299, 302. Sögurnar kunna einnig að hafa þróazt í svip- aða átt óháð hvor annarri, sbr. hér að framan um orð Búa, ferð yfir hafið, glímu og aldur. Vandséð er t. d., að á annan hátt megi skýra líkindi ís- lenzku og irsku þjóðsagnanna um Gilitrutt og Girle Guairle, Aa.-Th. 500.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.