Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 99

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 99
97 Nú skal aftur vikið að fyrstu utanferð Gizurar. 1 Flateyjar- annál segir við árið 1308: „vtanferd sendibodanna brodur Biamar ok sira Lafranz ok herra Baardar Hognasonar ok herra Hauks Erlendzsonar. ok Gizorar galla.“ 1 Sú tilgáta Jóns Jóhannessonar, að Gizur hafi verið dæmdur utan á náð konungs, er heldur sennileg. En það er athyglisvert, að hann skuli vera orðinn hirðmaður árið eftir, 1309. Það má gizka á, að ríkisráðsmaðurinn Haukur Erlendsson hafi átt einhvem þátt í því. Það má jafnvel ætla, að Gizur hafi stillt svo til að fara utan með Hauki, en hann var á Islandi 1306—1308. Má nú e. t. v. einnig líta á Svíþjóðarför Gizurar, þótt þar sé margt óljóst. Annállinn segir, að þetta hafi gerzt 1317- 1318, en Jón Jóhannesson hallast fremur að því, að þetta hafi gerzt 1318-1319. Sennilegri virðist þó vera tilgáta P. A. Munchs, en hann skýrir þetta svo, að Gjarðar og Gizur hafi verið teknir um imbrudaga að vori, 8.-11. marz 1318, og þá er skiljanlegt, að þeir frusu inni. Þá hefur Gizur setið inni til 22. april. P.A. Munch segir: „Dette var ogsaa den eneste Tid, paa hvilken man under den hele Krig kan tænke sig Muligheden af et Sammenstod mellem norske Skibe og Kong Byrges Folk ved Sveriges Kyst, thi just da, samtidigt med Slaget ved Karlaby, havde Byrge for en kort Tid Overhaand. Man kan ikke henfore Kampen til Hosten og Vintren 1318, thi da var Krigen, som det nedenfor vil sees, paa det nær- meste til Ende.“ 2 Það kann því að vera, að annállinn ársetji atburðina rétt, hvernig sem á að túlka þá í smáatriðum. Það er athyglisvert, að Gizuri skyldi vera hlíft, en Gjarðar tekinn af lífi. Sú tilgáta Jóns Jóhannessonar, að Gizur hafi einhvem veginn notið þess, að hann var íslendingur, er ekki sennileg. Gagnvart Svíum var hann hirðmaður Noregs- konungs. Annállinn segir: „vtleystr Gizor galli af tuminum 1 Islandske Annaler 1888, 391. 2 P. A. Munch 1859, 636-637. Athuga má, að Birgir var farinn úr landi haustið 1318 og kom ekki aftur til Svíþjóðar, Svenska folkets historia I 1915, 19. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.