Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 102

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 102
100 er þeir foro vt i Skið ok brendo bæi ok kirkior enn drapo mikinn fiolþa karla ok konur. ok sva sogðo þeir at Skotar hefði tekit smabornin ok logðo a spiotzodda ok skoku til þess er þæ rendo at hondom þeim ofan ok kæstuðo þeim sva dæþom af fram.“ 11 texta Flateyjarbókar segir: „drapu bædi karla ok konur ok letu smaaborn sprokla a spiotaoddum.“ 2 Halldór Hermannsson bendir á tvær erlendar hliðstæður við þetta. Hjá Henry of Huntingdon á fyrri hluta 12. aldar er talað um hernað Dana í norðurfylkjum Englands. Þar segir: „pueros sursum jactatos lancearum acmnine susce- perunt.“ 3 Hin heimildin er írsk, Vita sancti Cainnici: „Nam proiecto puero super hastas stantes sursum positas.“ Þama er rætt um íra, en athæfið er kallað gallcherd ‘foreign art’.4 Cainnech var uppi á 6. öld, en saga hans er skrifuð miklu síðar. Hann var mjög tengdur Suðureyjum og Skotlandi.5 Loks má benda á eina heimild enn. Ailred of Rievaulx, á 12. öld, lætur Walter Espec segja fyrir Standard orustu 1138: „Parvuli jactati in aera, et aculeis lancearum excepti delecta- bile spectaculum Galwensibus præbuerunt.“ 6 En þetta eru íbúar Galloway á suðvestur Skotlandi, Skotar eða Péttar. Það er athyglisvert, að erlendu dæmin eru frá Bretlands- eyjum og reyndar eitt þeirra um Skota eða Pétta. Það kemur furðu vel heim við frásögn Hákonar sögu Hákonarsonar, sem vitnar í bréf úr Suðureyjum.7 Nú hefur t. d. Guðbrandur Vigfússon bent á, að auknefni Ölvis sé eðlilegast að skýra þannig, að hann hafi átt mörg börn, en Finnur Jónsson telur hins vegar enga ástæðu til að efast um áreiðanleik frásagnar 1 GodLex Frisianus 1871, 569. 2 Flateyjarbok III1868, 217. 3 Halldór Hermannsson 1920, 3-4. 4 Halldór Hermannsson 1920, 4-5, Vitae Sanctorum Hibemiae I 1910, 164, Vitae Sanctorum Hiberniae II 1910, 386. 5 Vitae Sanctorum Hiberniae I 1910, xlv. 6 Patrologiœ cursus completus, series secunda CXCV 1855, 706, sbr. tilvísun í aðra útgáfu hjá Roger Sherman Loomis 1949, 457. 7 Ath. einnig: „Steinmódr ... son Olvis Barnakarls f(adir) Konals f(odur) Aldisar ennar Bareysku er Oleifr feilan atti,“ Landnámabók 1900, 227.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.