Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 110

Studia Islandica - 01.06.1967, Blaðsíða 110
108 mynnist við hann. Oilill stingur þá tönn sinni í kinn Mac Cons og það dregur hann til bana.* 1 Þessar sögur eru í mörgum atriðum ólikar. En líkindin eru athyglisverð. Sá, sem sigrar í bardaganinn, beitir þeim brögðum, að hann felur hluta liðs síns. Sá, sem fer halloka, hefnir sín með tönn. Það virðist því vera sennilegt, að þessi keltneska saga liggi til grundvallar sögunni í Orkneyinga sögu.2 Þessi keltneska saga hefur þá tengzt við norrænan mann, vafalaust í hyggðum norrænna manna fyrir vestan haf. Hún hefur síðan borizt til Islands og án efa um Orkn- eyjar. Þetta dæmi er forvitnilegt að því leyti, að með nokkr- um líkum má rekja feril þessarar sögu. Þetta kemur því í sama stað niður og það, sem rakið var um sagnirnar um Brjánsbardaga og Darraðarljóð. Ef sú saga, sem rakin var í 7.4., er vestræn að uppruna, gæti hún hafa borizt á svipaðan hátt. EXCURSUS III. NOIvKUR NÖFN OG ÖRNEFNI 10.0. f sambandi við það, sem sagt var í 7.5., er ástæða til að virða lítillega fyrir sér frásögn Landnámu um land- nám á Kjalarnesi og í nágrenni. Ketill Bjarnarson bunu var höfðingi yfir Suðureyjum. Sonur hans, Helgi bjóla, nam Kjalarnes allt milli Mógilsár og Mýdalsár og bjó að Hofi. Frændi hans, örlygur Hrapps- son Bjarnarsonar hunu, sem fóstraður var af Patreki hinum helga biskupi í Suðureyjum, nam land frá Mógilsá til Ósvíf- urslækjar, bjó að Esjuhergi og byggði þar kirkju og helgaði Kolumba, Hauksbók segir Kolumkilla. Bróðir örlygs, Þórð- blátönn. Tönn hans var bló at lit ok stóð hálfrar annarrar alnar fram ór munni hans. Oft banaði hann þar með mönnum í bardögum eða þá hann var reiðr,“ Þorsteins saga Víkingssonar 1950, 7. 1 Myles Dillon 1958, 82-83. 2 Finnbogi Guðmundsson bendir á i sambandi við það, að þeir Sig- urður festu höfuð við slagálar, að Norðurlandamenn muni hafa numið þann sið af Irum, Orkneyinga saga 1965, 9 nm. Athuga verður þó, að þetta kemur einnig fyrir í þýddum ritum, sjá orðabækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.