Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 112

Studia Islandica - 01.06.1967, Síða 112
110 engan veginn sjaldgæf hvert um sig, en örnefnaraðirnar eru athyglisverðar og geta stutt það, að Landnáma fari rétt með uppruna landnámsmanna á þessum slóðum. Sönnunar- gildi þessa er þó takmarkað meðan samanburð vantar við norsk örnefni. Það, sem hér hefur verið rakið, er forvitnilegt að bera saman við rannsókn Þórs Magnússonar á bátskumli í Vatns- dal í Patreksfirði. Þar fannst m. a. Þórshamar, en einnig kross og sexstrend bjalla úr bronsi. Þór Magnússon ber þetta saman við frásögn Landnámu af örlygi, sbr. 3.1., 14. lið.1 Tvær slíkar bjöllur hafa áður fundizt á Islandi, en tvær hafa fundizt á vesturströnd Englands og Skotlands. Kristján Eld- járn telur tvímælalaust, að íslenzku bjöllm-nar hafi verið fluttar til Islands frá þeim slóðum.2 1 þessu sambandi má e. t. v. enn nefna, að þegar Patrekur biskup segir örlygi fyrir um ferðina til Islands, sbr. 3.1., 11. og 12. lið, segir í Hauks- bók: „ok svnnan vnder fiallinv mantv rioðr hitta ok lagða vpp eða reista .ííj. steina. reistv þar kirkiv ok bv þar.“ Þetta virðist hugsað sem sérkenni staðarins. Varla er sennilegt, að Leiðhömrum, sem eru þrír og við sjóinn, sé lýst á þennan hátt. Ef sagan um kirkju að Esjubergi fær staðizt, mætti e. t. v. geta þess til, að þetta hafi verið frumstæðir steinkrossar. 10.1. 1 framhaldi af þessu skal litið stuttlega á nöfnin Kolumkilli og Kolumba. Eins og fram kom í 7.0. álítur Hermann Pálsson, að Kolumkilli, ír. Colum Cille, sé það nafn, sem írsk og íslenzk alþýða hafi notað, en Kolumba, lat. Columba, sé hið lærða nafn. Má líta á nokkur dæmi um þessar tvær myndir nafnsins. 1 Sigurðar sögu Jórsalafara í Morkinskinnu er nefndur []olumba.3 1 Hákonar sögu Hákonarsonar í þremur hand- ritum Kolumba og í einu Columba.4 1 Magnúss sögu ber- 1 Þór Magnússon 1966, 18-20, 22, 29-30. 2 Kristján Eldjárn 1966, 67-70. 3 Morkinskinna 1932, 396. 4 Flateyjarbok III 1868, 178, Codex Frisianus 1871, 537, Eirspennill 1916, 630, Det Arnamagnœanske Haandskrift 81 a Fol. 1910-1947, 616.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.