Þjóðmál - 01.03.2020, Page 1

Þjóðmál - 01.03.2020, Page 1
ÞJÓÐMÁL Vor 2020 1 Fjölnir skrifar um stórýktar fréttir af andláti kapítalismans ÞJÓÐMÁL Tímarit um stjórnmál og menningu Verð: 1.950 kr. Vor 2020 1. hefti - 16. árg. Þjóðm ál Vor 2020 „Við förum í gegnum þetta“ Björn Bjarnason Samleið Norðurlandaríkja í öryggis- og varnarmálum Arnar Þór Jónsson Stjórnskipun og embættisvald Fjallað er um skák í sóttkví Þórlindur Kjartansson, Guðmundur Hafsteinsson, Sigríður Mogensen og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjalla um mikilvægi nýsköpunar og nýja nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Umfjöllun um bækur, sjónvarpsefni, klassíska tónlist og fleira Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir fjallar í ítarlegu viðtali um viðbrögðin við kórónuveirunni, mikilvægi markaðshagkerfisins, stjórnmálin, stöðu kvenna innan Sjálfstæðisflokksins og margt fleira. Magnaður lestur!

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.