Þjóðmál - 01.03.2020, Page 34

Þjóðmál - 01.03.2020, Page 34
32 ÞJÓÐMÁL Vor 2020 Viðtal Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var kjörin á þing haustið 2016 eftir að hafa verið aðstoðarmaður ráðherra í tvö ár. Nokkrum mánuðum síðar var hún orðin ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og rúmu ári síðar varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Í ítarlegu viðtali við Þjóðmál ræðir hún um viðbrögð ríkisstjórnar- innar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og hversu mikilvægt markaðshagkerfið reynist í þeim aðstæðum sem nú eru uppi. Rætt er um mögulega sameiningu og fækkun ríkisstofnana og undarlega hegðun Samkeppniseftirlitsins, mikilvægi þess að leggja áherslu á nýsköpun, umhverfið í stjórnmálum og loks stöðu kvenna innan Sjálfstæðisflokksins. Ætlum að standa vörð um markaðshagkerfið Þórdís Kolbrún, sem er lögfræðingur að mennt, var kjörin á þing síðla hausts 2016 og hefur verið ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra frá því janúar 2017. Hún var áður aðstoðarmaður innanríkisráðherra og framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins auk þess sem hún var stundarkennari í stjórnskipunarrétti við Háskólann í Reykjavík. (Myndir: HAG)

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.