Þjóðmál - 01.03.2020, Side 46

Þjóðmál - 01.03.2020, Side 46
44 ÞJÓÐMÁL Vor 2020 Stórýktar fréttir af andláti kapítalismans Fjölnir Það er engin leið að leggja mat á það efnahags lega tjón sem útbreiðsla kórónu- veirunnar mun valda hagkerfum heimsins. Enginn getur séð það fyrir, ekki einu sinni Þorvaldur Gylfason hagfræðiprófessor sem þó sá fyrir efnahagshrunið 2008 árið 2009. Hér á landi verða áhrifin gífurleg, svo vægt sé til orða tekið. Það er ljóst að árið mun reynast ferðaþjónustufyrirtækjum erfitt, hvort sem litið er til stórra félaga á borð við Icelandair eða minni aðila, sem fæstir hverjir hafa nægt eigið fé eða lausafjármagn til að fara í gegnum það ástand sem nú ríkir. Þetta hefur líka töluverð áhrif á sjávarútveg, þar sem markaðir fyrir ferskan fisk hafa á stuttum tíma nær þurrkast út, enda nær allir veitingastaðir og fiskmarkaðir beggja megin Atlantshafsins lokaðir. Á sama tíma liggur fyrir að álverin hér á landi eru í töluverðum vanda, enda offram- boð á áli í heimi þar sem álverð hefur farið hríðlækkandi á undanförnum misserum. Íslensku fossarnir verða hér áfram eftir kórónuveiruna og munu áfram skapa þjóðarbúin verðmæti í gegnum ferðaþjónustu og orkuiðnað ef einkaframtakið fær að njóta sín. (Mynd: VB/HAG)

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.