Þjóðmál - 01.03.2020, Page 59

Þjóðmál - 01.03.2020, Page 59
ÞJÓÐMÁL Vor 2020 57 Gunnar Björnsson Skák í sóttkví Reykjavíkurskákmótinu aflýst Sá sem þetta ritar var staddur á ársþingi FIDE í Abu Dhabi um mánaðamótin febrúar-mars. Síminn hringir 28. febrúar og við mig talar vinur minn Jón Þorvaldsson, skákfrömuður og einn forystumanna Skákfélagsins Hugins. Segir mér ábúðarmikilli röddu að fyrsta tilvik Covid-19 hafi verið greint á Íslandi og ég þurfi því að huga að því að fresta eða aflýsa Reykjavíkurskákmótinu. Mér fannst þessi varnaðarorð Jóns í fyrstu fjarstæðukennd þó að hann sé þrautreyndur ráðgjafi í krísu- stjórnun. Við létum sko ekki einhvern vírus stöðva sjálft flaggskip íslenskrar skákhreyfingar. Skák Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skák- hreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið algjör sprenging í skák á netinu, sem getur skilað sér til framtíðar í íslensku skáklífi. Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.