Þjóðmál - 01.03.2020, Page 70

Þjóðmál - 01.03.2020, Page 70
68 ÞJÓÐMÁL Vor 2020 Ísrael Daníel Hanssen Óskarinn og Íslendingar Þegar Íslendingar eignast sigurvegara á alþjóðavettvangi vekur það gjarnan mikla athygli innanlands og þjóðarstoltið rís upp. Við höfum unnið Nóbelsverðlaun, silfur- og bronsverðlaun á Ólympíuleikum, orðið heimsmeistarar í bridds og crossfit og meira að segja B-heimsmeistarar í handbolta karla. Þann 10. febrúar 2020 kl. 03.45 unnum „við“ Óskarsverðlaun þegar Hildur Guðnadóttir vann fyrir bestu frumsömdu tónlist í bíó- myndinni Joker. Þetta var stór stund og vakti mikla athygli, þar sem Íslendingur var að vinna til þessara verðlauna í fyrsta skipti. Athygli vakti hversu margir Íslendingar fóru á islendingabok.is til að sjá hvort þeir væru skyldir Hildi. Kvikmyndir og sjónvarp Hildur Guðnadóttir tekur við Óskarsverðlaunum, fyrst Íslendinga, þann 10. febrúar 2020.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.