Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 10

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Síða 10
8 rifja og mál tekin af þverskurðinum. Þessi mál eru tekin'af hverjum skrokk og táknuÖ með bókstöfum eins og hér segir: I. Útvortismál. T = lengd langleggsins plús kögglanna í hæklinum, mæld með sirkli. F = lengd lærisins frá innri hækllsbrún, þar sem afturfótleggurinn er skorinn frá, niður í krikann (klofið), þegar skrokkurinn hangir í gálga, mæld með millímetrakvarða. G = mesta breidd á afturhluta skrokksins (um augnakalla), mæld með rennimáli með samhliða örmum. Th = dýpt brjóstlcassans, þar sem hún er mest, mæld með sama tæki og G. W = þvermál brjóstkassans aftan við bóga, þar sem það er minnst, mælt utan á skrokknum með sama tæki og G. U = ummál brjóstkassans, þar sem það er minnst aftan bóga, mælt með mjúku málbandi. II. Mál tekin af þverskurði skrokksins við aftasta rif. Öll mæld í mm með sirkli á fletinum aftan á framhluta skrokksins. Hvert mál er mælt á báðum hliðum skrokksins og meðaltal tekið, ef einhver munur reynist á hægri og vinstri hlið. A = mesta breidd bakvöðvans (longissimus dorsi). B = mesta dýpt (þykkt) bakvöðvans. C = þykkt fitulagsins ofan á bakvöðvanum, þar sem það er þynnst. D = þykkt fitulagsins ofan á háþorni næst aftasta brjósthryggjar- liðs. ' J = þykkt yfirborðsfitulagsins efst á síðunni, þar sem það er þykkast. X = þykkt vöðva og fitulaga á miðri síðu út að yfirborðsfitulaginu. Y = þykkt yfirborðsfitulagsins á miðri síðu, þar sem X er mælt. S = hæð háþornsins á næst aftasta brjósthryggjarlið. Mynd 1 skýrir, hvar ofannefnd mál eru tekin á skrokknum og fram- fótleggnum. Allar niðurstöðurnar hafa verið reyndar stærðfræðilega, til þess að ganga úr skugga um hvort sá mismunur á samanburðarhópunum, sem fyrir hendi er, sé raunhæfur eða ekki. Notuð var við það aðferð Fisher’s (1950), „Analysis of Variance“, er Ólafur Jónsson (1951) kallar „rann- sókn frávika“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.