Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 21

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Side 21
19 uðustu hlutar líkamans, innyflin, haus og fætur (Hammond, 1932, og Pálsson og Vergés, 1952) hafa í heild tekið út eðlilegan þroska eða því sem næst. C. Áhrif á útvortismál fallanna (vaxtarlag). Tafla 11 sýnir meðalútvortismál gimbrafallanna í öllum flokkum í millimetrum. Tafla 11 og linurit 3 sýna enn fremur þessi mál í B- og C-flokki í hlutfalli við sömu mál í A-flokki, þ. e. a. s. málin í B- og C-flokki eru sýnd sem prósenta af sömu málum í A-flokki, sem gefur gleggsta mynd af því, hvaða áhrif það hefur á vaxtarlag gimbranna um 16 mánaða aldur að liafa gengið með lamhi, eða hafa átt lamb og misst það nýfætt. Tafla 11. Meðalútvortismál fallanna í nim. Average external carcass measurements, mm. T 229.4 226.5 F 299.9 304.3 G 258.8 257.4 Th 302.8 308.6 W 201.1 195.6 U 834.1 828.2 Tala einstaklinga no. of indv. .. 11 11 Hlutloll (A-fl = 100) proportions (lot A = 100) A-flokkur B-flokkur C-flokkur lot A lot B lot C 99.0 102.fi 96.3 96.7 89.7 100 99.3 94.5 21 Mcðaltal mála, mm mean measuremenls, mm A-flokkur B-flokkur C-flokkur Mál measurcment lot A lot B lot C 227.2 100 98.7 307.6 100 101.5 249.3 100 99.5 293.4 100 101.9 180.4 100 97.3 788. Lengd langleggsins plús kögglanna í hæklinum, T. Þetta mál er mjög svipað í öllum flokkum. 1 B-flokki er það aðeins 1.3% og í C- flokki 1% styttra en i A-flokki, tafla 11. Rannsókn frávika sýnir, að þessi munur er ekki raunhæfur. Lengd lærisins, F. Lærið er aðeins styttst í A-flokki, en lengst í C-ílokki, tafla 11. Munurinn er þó svo lítill, að hann reyndist óraun- hæfur við rannsókn frávika. Orsök þess, að lærið er þó aðeins styttra í A-flokki en í B- og C-flokki mun vera örlítið betri kjötfylling í krikanum á algeldu gimbrunum í A-fl. en á hinum. Þessi tvö mál, T og F, eru fyrst og fremst mál á lengd beina, þótt holdfylling hafi áhrif á F. Sýnir þetta því, að það dregur ekki úr lengdar- vexti beina í miðjum útlimum, þótt gimbrar gangi með lambi gemlingar. Mesta þgkkt skrokksins um augnakalla, G. Af útvortismálum er þetta mál bezti mælikvarðinn á vöðvamagn í skrokknum, Walker & McMeekan (1944). G mældist næstum því eins i A- og B-flokki, en er 3.7% minna í C-flolcki en A-flokki, tafla 11. Rannsókn frávika sýnir, að munurinn á A- og C-flokki er raunhæfur í 99.9% tilfella og á B- og C-flokki í 99% tilfella, tafla 12.

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.