Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 21

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Blaðsíða 21
19 uðustu hlutar líkamans, innyflin, haus og fætur (Hammond, 1932, og Pálsson og Vergés, 1952) hafa í heild tekið út eðlilegan þroska eða því sem næst. C. Áhrif á útvortismál fallanna (vaxtarlag). Tafla 11 sýnir meðalútvortismál gimbrafallanna í öllum flokkum í millimetrum. Tafla 11 og linurit 3 sýna enn fremur þessi mál í B- og C-flokki í hlutfalli við sömu mál í A-flokki, þ. e. a. s. málin í B- og C-flokki eru sýnd sem prósenta af sömu málum í A-flokki, sem gefur gleggsta mynd af því, hvaða áhrif það hefur á vaxtarlag gimbranna um 16 mánaða aldur að liafa gengið með lamhi, eða hafa átt lamb og misst það nýfætt. Tafla 11. Meðalútvortismál fallanna í nim. Average external carcass measurements, mm. T 229.4 226.5 F 299.9 304.3 G 258.8 257.4 Th 302.8 308.6 W 201.1 195.6 U 834.1 828.2 Tala einstaklinga no. of indv. .. 11 11 Hlutloll (A-fl = 100) proportions (lot A = 100) A-flokkur B-flokkur C-flokkur lot A lot B lot C 99.0 102.fi 96.3 96.7 89.7 100 99.3 94.5 21 Mcðaltal mála, mm mean measuremenls, mm A-flokkur B-flokkur C-flokkur Mál measurcment lot A lot B lot C 227.2 100 98.7 307.6 100 101.5 249.3 100 99.5 293.4 100 101.9 180.4 100 97.3 788. Lengd langleggsins plús kögglanna í hæklinum, T. Þetta mál er mjög svipað í öllum flokkum. 1 B-flokki er það aðeins 1.3% og í C- flokki 1% styttra en i A-flokki, tafla 11. Rannsókn frávika sýnir, að þessi munur er ekki raunhæfur. Lengd lærisins, F. Lærið er aðeins styttst í A-flokki, en lengst í C-ílokki, tafla 11. Munurinn er þó svo lítill, að hann reyndist óraun- hæfur við rannsókn frávika. Orsök þess, að lærið er þó aðeins styttra í A-flokki en í B- og C-flokki mun vera örlítið betri kjötfylling í krikanum á algeldu gimbrunum í A-fl. en á hinum. Þessi tvö mál, T og F, eru fyrst og fremst mál á lengd beina, þótt holdfylling hafi áhrif á F. Sýnir þetta því, að það dregur ekki úr lengdar- vexti beina í miðjum útlimum, þótt gimbrar gangi með lambi gemlingar. Mesta þgkkt skrokksins um augnakalla, G. Af útvortismálum er þetta mál bezti mælikvarðinn á vöðvamagn í skrokknum, Walker & McMeekan (1944). G mældist næstum því eins i A- og B-flokki, en er 3.7% minna í C-flolcki en A-flokki, tafla 11. Rannsókn frávika sýnir, að munurinn á A- og C-flokki er raunhæfur í 99.9% tilfella og á B- og C-flokki í 99% tilfella, tafla 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.