Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 28

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 28
26 gemlingar, vinna upp frá 16—28 mánaða aldurs það þroskatap á þykktarvexti beina, sem þær urðu fyrir við að eiga lömb gemlingar og koma þeim upp. E. Áhrif á þverskurðarmál fallanna framan við aftasta rif. Tafla 19 sýnir meðaltal hinna ýmsu mála vöðva og fitu á þver- skurðarfleti fallanna framan við aftasta rif í öllum flokkum. Einnig sýnir hún meðalhæð háþornanna á næstaftasta brjósthryggjarlið í hverj- um flolcki. Þessi tafla, ásamt línuriti 5, sýnir þessi mál í B- og C-flokki, í hlutfalli við sömu mál í A-flokki. Tafla 19. Meðaltal mála á þverskurðarfleti fallanna við aftasta rif í mm. Average carcass measarements at the last rib, mm. Meðaltal, mm Hlutföll (A-fl. =: 100) average, mm proportions (lot A = 100) Mál A-fl. B-fl. C-fl. A-fl. B.-fl. C-fl. measurements lot A lot B lot C lot A lot B lot C A 56.55 57.64 57.14 100 101.9 101.0 B 28.09 27.55 23.90 100 98.1 85.1 B/A X 100 49.8 47.9 41.9 100 96.2 84.1 C 6.64 4.91 4.09 100 73.9 61.6 D 3.55 2.45 1.33 100 69.0 37.5 J 16.00 13.64 9.62 100 85.3 60.1 X 16.91 16.18 13.71 100 95.7 81.1 Y 3.36 2.73 2.24 100 81.2 66.7 S 28.6 28.7 27.4 100 100.3 95.6 Tala einstakl. no. of indiu. 11 11 21 Samanburður á töflu 11 og 19 og línuritum 3, 4 og 5 sýnir, að mun- urinn milli fiokka er margfalt meiri á málunum á þverskurðarfleti fallanna en á útvortis- og fótieggjarmálum og einnig, að hann er mun meiri á fitumálunum en vöðvamálunum. Útvortis- og fótleggjarmálin eru einkum háð þroska beinagrindarinnarinnar, en málin á þverskurðar- fleti fallanna eru mælikvarði um vöðva- og fituþroska. Hammond (1932) og Pálsson og Vergés (1952) hafa sýnt fram á, að bein eru bráðþroskaðri en vöðvar og vöðvar eru bráðþroskaðri en fita, ög enn fremur hafa Pálsson og Vergés (1952) sýnt, að þegar næring er af skornum skammti á vaxtarskeiðinu, dregur það minnst úr þroska bráðþroskuðustu líkains- vefjanna, en mest úr þroska þeirra seinþroskuðustu. Áhrif á vöðvaþroska. Þrjú málin, A, B og X, eru mælikvarði um vöðvaþroska, en hlutfallið B/A • 100 gefur hins vegar hugmynd um lög- un bakvöðvans, Pálsson (1939, 1940). Það er mikilsvert atriði í sam- bandi við kjötgæðin, að bakvöðvinn sé sem þykkastur (B-málið hátt) og þykkur í hlutfalli við breidd, þ. e. hlutfallið B/A • 100 sem hæst, Hirzel (1939). Þótt X-málið sé ekki mæling á hreinum vöðva, þar eð fitulag liggur milli vöðvanna á síðunni, þar sem það er tekið, þá er mikilsvert, að þetta mál sé sem hæst, þvi þá verður hlutfallið milli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.