Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 31

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 31
29 Þykkt vöðva á síðu. X. Tafla 19 og línurit 5 sýna, að vöðvar, ásamt fitulögum milli vöðva, á miðjum síðum eru þykkastir í A-flokki, 4.3% þynnri í B-flokki og 18.9% þynnri í C-flokki. Munurinn á A- og B-flokki er ekki raunhæfur, en munurinn á A- og C-flokki og B- og C-flokki er raunhæfur í 95% tilfella, tafla 22. Tafla 22. Raunhæfni mismunar flokksmeðaltalna á þ.vkkt vöðva og fitulaga milli vöðva á miðjum síðum (X) í mm. Significance of lot differences in llte mean thickness of muscle ouer rib (X) mm. F milli flokka between lots = 4.23 R. Meðalskekkja Tala flokksmeðaltalna einstaklinga A-l'lokkur B-flokkur C-flokkur S. E. of No. of lot A lot B lot C mean individuals A-floUkur tot A ... 16.91 ER R 0.978 11 B-flokkur tot B ... 16.18 R 0.978 11 C-flokkur lot C ... - 13.71 0.708 21 R = raunhæfur i 95% tilfella significant at 5% tevel. ER = ekki raunhæfur not significant. Þótt þessar athuganir á þroska vöðvanna sýni, að við aftasta rif hafa dilkgengnu gimbrarnar um 14—19% þynnri vöðva en algeldu gimbr- arnar, þá er ekki þar með sagt, að hliðstæður munur hafi verið á öllum vöðvum skrokkanna. Hammond (1932), Pálsson (1939, 1940), Pálsson og Vergés (1952) hafa sýnt fram á, að síðþroskaðasti líkamshluti kindar- innar er miðbik skrokksins, um mót brjóstkassa og spjaldhryggs. Ófull- nægjandi næring kemur ávallt harðar niður á síðþroska líkamshlutum en þeim bráðþroskaðri. Má því ganga út frá þivi, að eitthvað minni munur hafi verið á vöðvaþroska geldu og dilksognu gimbranna í bráð- þroska hlutum fallanna, svo sem liálsi og neðri hluta ganglimanna, en í Ijós kom við mælingarnar við aftasta rif. Áhrif á fitusöfnun. Fitumálin C, J og Y eru, hvert um sig og öll samanlögð, ágætur mælikvarði á fitumagn fallsins, Pálsson (1939). D-málið er eðlilega ónákvæmari mælikvarði á fituþungann í skrokk- ununi en hin málin, því að hæð háþorna hryggjarliðanna hefur áhrif á það. Kind með mjög há háþorn hefur t. d. aldrei hátt D-mál, þótt hún sé vel feit. Bezti mælikvarði á fitumagn fallsins hjá veturgömlu fé er C-málið, en hjá lömbum J-málið, Pálsson (1939). Orsakast þetta af því, að fita safnast síðast ofan á spjaldhrygginn, en mun fyrr á síðurnar. Sú kind, sem hefur þykkt fitulag ofan á bakvöðvum, þar sem C-málið er tekið, er öll vel feit, en þótt fitulagið sé fremur þunnt ofan á bakinu, þá getur kindin verið allfeit á bringu, hálsi og á síðum. Þijkkt fitnlagsins ofan á bakvöðva, C. í A-flokki er C-málið hæst, 6.64 mm að meðaltali I B-flokki er það 26.1% og i C-flokki 38.4% lægra en i A-flokki, tafla 19 og línurit 5. Tafla 23 sýnir, að meðalmunurinn á A- og B-flokki, 1.73 mm, er raunhæfur í 95% tilfella og munurinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.