Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 78

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1953, Qupperneq 78
76 milli A-flokks og B-, C- og D-flokks livors um sig. Einnig var raun- hæfur munur á þessum málum milli E- og' C-flokks i 95% tilfella, en þótt þessi mál í E-flokki væru hærri en i B- og D-flokki var sá munur eklci raunhæfur. 12. Enginn raunhæfur munur var á fótleggjarmálum flokkanna, er sýnir, að öll hin bráðþroskaðri bein og Iíklega öll beinagrindin hefur náð eðlilegum þroska við 28 mánaða aldur hjá ánum, sem gengu með lambi veturgamlar. 13. Mun meiri munur var á milli flokkanna á málum þeim, sem tekin voru á þverslcurðarfleti fallanna við aftasta rif, en á útvortis- og fótleggjarmálunum. Sá munur var háðari því, hvort ærnar gengu með lambi eða voru geldar tvævetrar heldur en hinu, hvort þær voru dilk- gengar eða algeldar veturgamlar. 14. Enginn raunhæfur munur var á milli flokkanna á breidd bak- vöðvans (A). Þykkt bakvöðvans (B) var nokkru meiri á geldærflokk- unuin (A- og E-fl.) en á mylkærflokkunum og nálgaðist munur þessi að vera raunhæfur í 95% tilfella, því nær enginn munur var á þykkt bakvöðvans í mylkærflokkunum innbyrðis, en þó var hann þynnstur á tvílembunum (D-fb). Frá 16—28 mánaða aldurs hafa ærnar, sem gengu með lambi veturgamlar, því nær alveg unnið upp það þroskatap á vöðvaþykkt, sem þær urðu fyrir við að mjólka lambi veturgamlar. 15. Fitumálin eru mun hærri á geldu tvævetlunum (A- og E-fl.) en á þeim dilkgengnu. Munurinn á öllum fitumálunum í A-fl. og mylk- ærflokkunum hverjum fyrir sig er raunhæfur í 95—99.9% tilfella, nema munurinn á C-málinu í A- og B-flokki er ekki raunhæfur. Munurinn á þessum málum í mylkærflokkunum (B-, C- og D-fl.) innbyrðis er ekki raunhæfur, þótt ærnar, sem voru geldar veturgamlar (B-fl.) hafi öll fitumálin noklcru hærri en þær, sem gengu með lambi veturgamlar. Fitumálin í E-flokki voru lægri en í A-flokki, þótt sá munur sé ekki raunhæfur. Tvævetlurnar, sem gengu með lainbi veturgamlar, hafa því að verulegu en ekki öllu leyti unnið upp frá 16—28 mánaða aldurs það þroslcatap á fitunni, sem þær urðu íyrir við að ganga með lambi veturgamlar. 16. Raunhæfur munur var á hæð háþornsins (S) í D-flokki og í hinum flokkunum hverjum fyrir sig. Sá munur mun fremur orsakast af ætterni en uppeldi. 17. Diikar undan tvævetlunum, sem voru algeldar veturgamlar (B- flokkur), höfðu um 0.5 kg þyngra meðalfall en dilkar undan þeim, sem gengu með lambi veturgamlar (C-fb). Þessi munur var ekki raun- hæfur og mun fremur orsakast af því, að lömbin undan C-flokks ánum voru aðeins yngri, er þeim var slátrað, en lömbin undan B-flokks ánum, en af því að C-flokks ærnar hafi mjólkað minna en hinar. 18. Niðurstöður rannsóknanna í þessum kafla leiða í Ijós, að ær, sem orðið hafa fyrir álíka þroskatapi fram til 16 mánaða aldurs við að ganga með lambi veturgamlar, eins og lýst cr í kafla I, vinna upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.