Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 16

Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 16
sem fólkið sýndi mér. En á öllum bæjum fannst þó óaðfinnanleg gestrisni. Vegna þess, að í Þrúðardal vissu menn um svo margar ungar stúlkur, þá var oft beðið um hjálp stúlku frá nágrannabæjum. Ég held ég hafi verið um fermingu, eða jafnvel yngri, þegar ég var lánuð fyrst og oft og mörgum sinnum síðar. Stundum, aðallega fyrst, fór ég með hálfum huga, ef hjálpin átti að vera í sambandi við fæðingar bama. En allt fór vel, svo mér óx kjarkur. Frá þessum bernsku- og æskuárum mínum er nú oft hugljúft að minnast, því margt ánægjulegt kom fyrir í þessum ferðum. Ekki síst að kynnast mörgu góðu og tryggu fólki, sem nú er sumt dáið og annað flutt vítt og breytt um landið. í Hólmavík var okkar verslunarstaður. Þangað var ullin flutt á vorin og slátursféð rekið á haustin. Ullin var flutt á reiðings- hestum vegna vegleysis, og úttektarvörur á þeim til baka. Eins var það á haustin allt slátur og svið flutt heim á hestum sem og annar vetrarforði fyrir heimilið. Frá Þrúðardal að Hólmavík var talinn fimm tíma lestagangur með baggahesta. Venjulega fór pabbi eða bróðir minn til Hólmavíkur rétt fyrir jólin gangandi með lítinn sleða, eftir ein- hverju smávegis. Alltaf með kerti og spil. Jólagjafir voru nær eingöngu heimaunnar. Af ýmsu tagi, eftir því sem hverjum kom vel í hvert sinn. Á haustin var mikil vinna við að koma slátrum og sviðum í mat og koma öllu í vetrargeymslu. Sviðin, hausar og lappir, voru sviðin í hlóðum úti en það var mjög kuldalegt, þegar ekki var hlýtt í veðri. En svo fékk bóndinn á Litla-Fjarðarhorni sér smiðju, eftir það fengum við að svíða í henni. Var það mikill munur á allan hátt. Svo þegar bílamir komu til sögunnar var farið oft í kaup- staðinn. Þó ég hafi alltaf verið hrædd við hesta, þá fór ég eitt vor með bróður mínum og systur til Hólmavíkur með ullina á hestum. Við lögðum af stað klukkan fimm um nóttina og komum til Hólmavikur þegar búðin var opnuð. Heim komum við aftur um kvöldið. Var ég í marga daga með harðsperrur, eins og lurkum 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.