Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 22

Strandapósturinn - 01.06.1981, Síða 22
veður, sunnan hvassviðri komið og yfir suðurfjöllum kolsvartur skýjamökkur. Auðsjánalega var rok og stórrigning í aðsigi. Ég rölti af stað með vindinn beint í fangið og sóttist ferðin seint, óð yfir Laxá berfættur og stöðugt færðist vindurinn í aukana. Þegar ég kom á melana utan við Borðeyri var komin slagveðurrigning og fjörðurinn eins og hvít gæra af rokinu. Ég sá fram á að vegurinn ínnan við Borðeyri, sem lá mest í fjörunni, mundi vera alveg ófær vegna sjóroks. Hvað átti nú til bragðs að taka? Þá kom mér í hug bréfið til Halldórs sýslumanns. Skyldi hann nú vera heima, og skyldi hann bjóða mér inn? það varð að hætta á það. Ég kjagaði niður á eyrina og sá varla handa minna skil fyrir særokinu. Þar rakst ég á mann sem hímdi í skjóli við hús eitt og spurði um hús sýslumanns. Jú, það var þarna rétt hjá. Ég gekk upp tröppumar og barði að dyrum. Að vörmu spori voru þær opnaðar og þar stóð sýslumaður sjálfur, stór og stæðilegur. Eg heilsaði honum, sagði nafn mitt og heimilsfang og afhenti hon- um bréfið. Hann tók þéttingsfast í hönd mina, kippti mér inn úr dýrunum og spurði hvað ég væri eiginlega að fara, og það í þessu veðri. Sagði ég eins og var. ,Já þú ferð nú ekki lengra fyrr en lægir, því að það er alveg ófært hér inn með, vegurinn sennilega allur undir sjó.“ Er svo ekki að orðlengja það, að hann dreif mig inn í stofu, setti mig þar við heitan ofn, svo föt mín þornuðu. Mat og kaffi skorti ekki. Þarna sat ég svo fram undir kvöld á tali við sýslu- mann og fjölskyldu hans meðan stormurinn buldi á húsinu. Meðal annars barst það í tal, að sunnanpóstur legði ekki upp frá Stað fyrr en á mánudagsmorgun og yrði ég þá að bíða yfir sunnudaginn norðan heiðar, ef ég vildi njóta samfylgdar hans, sem sýslumaður taldi ráðlegt. Vildi hann vita hvað ég ráðgerði um það og hvar ég ætlaði að bíða. Sagði ég honum að nágranni minn, Jón Þórðarson, bóndi á Broddanesi, hefði ráðlagt mér, ef ég þyrfti að bíða í Hrútafirðinum, þá skyldi ég fara að Óspaks- stöðum og skila kveðju til húsfreyjunnar, Hallberu Þórðardótt- ur, sem var systir hans, og mundi þá verða greitt úr mínum vanda. Þótti sýslumanni þetta góða lausn. Allt í einu lægði veðrið skyndilega. Gekk þá sýslumaður út og sagðist ætla að leita 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.