Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Side 34

Strandapósturinn - 01.06.1981, Side 34
orðnir mjög aðþrengdir, er þeir náðu í Jökulfjörðu, en gátu þó ekki fengið þar annan beina en vatn og brauðbita. Danskt skip sótti mennina til Skutulsfjarðar, en setti þá á land á Patreksfirði. Þaðan gengu þeir norður í Arnarfjörð, þar sem þeim bauðst far um haustið til Kaupmannahafnar.“ Heimildarmaður Jóns Helgasonar er að líkindum Þorvaldur Thoroddsen, en eins og kunnugt er safnaði hann ýmsum merk- um heimildum varðandi ritsmíðar erlendra manna um Island og Islendinga fyrr á öldum. Þar eð umræddur bæklingur hefur fyrir fárra manna augu komið og gerir atburðarás og aðstæðum furðunákvæm skil í dagbókarstíl, þótti mér ómaksins vert að þýða úr honum nokkra valda kafla og skoða efni hans lítillega með hliðsjón af íslenskum samtímalýsingum. Upphaflega var fjallað um þetta efni í tveimur útvarpsþáttum s.l. ár, en hér birtist það endursamið og nokkuð breytt. Rúmur aldarfjórð- ungur er nú liðinn síðan ég las bæklinginn fyrst, en hann er að finna sem fylgiskjal í athyglisverðri doktorsritgerð hollenskrar konu, Marie Simon-Thomas. Ritgerðin kom út 1935 og nefnir höfundur hana á frummálinu „Onze Ijslandsvaarders in de 17de en 18de Eeuw“,eða „Islandsfarar okkar á 17. og 18. öld“. I þessu verki sínu fjallar höfundur um verslun, vöruflutninga og sigl- ingar, hvalveiðar og fiskveiðar við ísland, fálkaveiðar á íslandi og baráttuna um yfirráð á hafinu, svo nokkuð sé nefnt. Marie Simon-Thomas er látin fyrir allmörgum árum. Þess má geta til fróðleiks, að hægri hönd höfundar um öflun og úrvinnslu efnis til ritgerðarinnar var önnur hollensk kona, dr. Annie C. Kersberg- en, sem lengi var skjalavörður i Rotterdam og einnig reit dokt- orsritgerð sína um íslensk málefni og nefndi „Söguefni Njálu“. Fyrir rúmum aldarfjórðungi fluttist Annie Kersbergen til Is- lands, gekk í reglu Karmelsystra í Hafnarfirði, tók sér nafnið „systir Ólöf“ og gerðist íslenskur ríkisborgari. Hún dvelst enn í klaustinu í allhárri elli. Systur Ólöfu eru hér með færðar bestu þakkir fyrir gagnlegar ábendingar í sambandi við texta holl- enska bæklingsins, sem hér verður tekinn til umfjöllunar. Telja verður til nokkurra tíðinda að höfundur bæklingsins er ómenntaður, hollenskur duggukarl, Jan Maartenszoon Groen að 32
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.