Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 39

Strandapósturinn - 01.06.1981, Blaðsíða 39
sjónar af öllum traustum kennileitum og vita aðeins óljóst hvar þeir eru staddir. Þeir hrekjast fram og til baka í von um að komast einhversstaðar að landi. „f dögun 21. ágúst stefndum við vest-Norð-Vestur fyrir fullum seglum og urðum þá lítt varir við ís. Síðdegis komum við að ágiskun á móts við „Lýsisfjörð“. Hér hefðum við að öllum lík- indum farist á skerjum, sem kölluð eru „Lýsistunnurnar“, ef ekki hefði verið bjartara til landsins, fyrir guðs náð, svo að við sáum hve hættuleg leiðin var og gafst ráðrúm til að leggja aftur frá landi.“ Hér setur Jan Maartenszoon Groen okkur í vanda með ör- nefnum sínum „Lýsisfirði“ og „Lýsistunnum“. Marie Si- mon-Thomas tókst ekki að fá skýringu á þessum heitum, enda algengt að erlendir sjómenn notuðu sín eigin nöfn yfir ýmsa staði. Þó verður að gera ráð fyrir að skipið hafi verið statt á Húnaflóa, en staðarákvörðun skortir til þess að unnt sé að ráða fram úr þessu með öruggri vissu. Alla næstu nótt sigla þeir svo aust-suðaustur að sögn dagbókarinnar, og 22. ágúst telja þeir sig sjá til lands á „Láganesi“ eða „Skaganesi“, er dagbókarhöf- undur nefnir svo. Hugsanlegt er, að skipin hafi þá verið stödd undan Skagaströnd eða þar um bil. Litlu síðar giska skipverjar á að þeir séu komnir í mynni Skagafjarðar, og nú látum við dag- bókinni eftir lýsinguna næsta sólarhringinn: „Sívaxandi þrengingar og löngun okkar til að komast inn á einhvem fjörð hefðu rekið okkur þarna til lands, hefðum við með einhverju móti getað fullvissað okkur um að við værum í raun og veru staddir þar, sem við töldum okkur vera. En þar eð við sáum ekki fjallstindana fyrir þoku, þorðum við ekki að hætta á neitt. Við héldum sjó þar til klukkan sex um kvöldið, en þorðum ekki heldur þar að vera, því ef hann hvessti, gat okkur rekið upp á grynningar. í þessari tvísýnu kom stýrimaðurinn og spurði áhöfnina hvort hún væri því samþykk að brjótast gegnum ísinn í 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.